Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 98
100 er sagt: „Vatnsból er ekkert annað en rigningar- og snjóvatn, sem tíðum þrýtur“. (Setja varð þá út mjólkurtrog og ílát, þegar skúr kom úr lofti). Annars varð að sækja vatnið bæjarleið í Víkingslækjar- botna. Milli gamla Steinkross og elzta Bolholts út við Rangá er löng bæjarleið (5—6 km), og er þar nú hið ömurlegasta svæði, sem til er á öllum Rangárvöllum, eintómir sandar og sandfyllt hraun, sums staðar með stórgerðum hvítum vikri og allt að hnefastórum molum, en naumast var nokkurt grasstrá á allri leiðinni 1936. Sandflæmi þetta hefir eyðilagt fagrar heiðar og beztu beitilönd með miklum víði og loðnu valllendi. Þar voru og miklar slægjur auk valllendis, bæði af blöðku og laufi meðfram gárunum, meðan nokkrar gras- spildur voru eftir. Ennþá er fögur torfa eftir af gamla Steinkrosstúninu, sunnan í brekkunni og niður frá bæjarstæðinu, en yfir því er gróinn bali og víst djúpt á tóttum. Vestan við bæjarstæðið er torfan sundurskorin eftir leysingavatn, með háum bökkum og sandflagi neðan við á sléttunni. En áfast við túnið að öðru leyti og í skjóli af því að nokkru leyti er enn eftir löng og mjó grasræma á sléttunni, sem nú er nefnd JaSar. Frá þeim jaðri er nú orðið samfellt hraun og sandur suð- austur í Rangá fyrir austan Keldur, um 9 km. Austan við bæjar- torfuna er grjótrúst á nýlega blásnum bala, nærri 8X8 faðmar að fyrirferð. Hefir þar verið fjósið og heygarðurinn. Sér enn glöggt fyrir garðlaginu að norðan og austan, en ekki sjást húsaskil. Á þessum torfum, sem eftir eru af túninu, hefir stöku sinnum verið slegið frá Koti, og fékk Jóhann Jónsson bóndi þar 7 hesta af töðu (1919), þótt opið væri fyrir öllum fénaði. Frá bæjarrústinni er enn (1936) óslitin grasbrún með fögrum hvömmum 3—4 km austur að Dagverðar- nesi. En mjór er orðinn jaðarinn uppi, vegna blásturs á mörgum síð- ustu áratugum frá vikurflaginu litla í fyrstu, í landnorður frá Dag- verðarnesi, sem nú hefir eytt því býli og er að komast ofan af brún- inni á einum stað, milli Steinkross-býlanna. Og mjög er hætt við því, að öll þessi fagra brún verði hulin sandi og vikri að fáum árum liðn- um. Djúpar lautir voru í heiðinni fyrir na. bæinn á gamla Steinkrossi, nefndar Vatnslágar, af því að þar stóð lengst vatn á klaka á veturna og fram á vorið. Meðan svo stóð, var þar aðalvatnsbólið, en líka stundum notað frá Dagverðarnesi, og vatnið þá jafnvel borið í fötum, líklega upp undir 2 km vegalengd. Árið 1939 var girðingin um lönd Gunnarsholts og Reyðarvatns færð upp fyrir bæjarstæðin á Steinkrossi og Dagverðarnesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.