Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 102
104 Fyrsta vitneskja um Dagverðarnes verður að teljast til 15. aldar, og þá um eyðilegging af Heklugosi, ásamt Skarði, er veltur þó á heilum áratug, 1437—47. Sjá nánar um Dagverðarnes og samanburð við Keldur í Árbók Fornleifa- félagsins 1949—50, bls. 124—5. Ábúendur. Þess er nú þegar getið, að Dagverðarnes er þekktara að auðn en ábúendum. Og engan nafngreindan ábúanda hefi eg fundið þar fyrr en 1733; hét hann Runólfur Guðmundsson (Bændatal í bók í Þjóðskjalasafni), en ekkert er um hann kunnugt að öðru leyti. Einhver býr þar líka 1744, en að líkindum ekki 1749. Þá er Dagverðarnes ekki nefnt í bæjatali allrar Rangárvallasýslu (bók í Þjóðskjalasafni 1744—49. Er eftir stafrófsröð en ekki hreppum, því miður). Enn er jörðin í eyði 1784—99; svo er þar Nikulás Sveinsson í 3 ár, til 1803. Svo 1807 sækir Bjarni Jónsson í Mið- húsum í Hvolhreppi til amtmanns um leyfi til þess að byggja upp eyði- býlið Dagverðarnes. Leyfið fékk hann samkvæmt lögum 15. 4. 1744. Lik- lega hefir ekkert orðið úr þeirri byggingu, því að Páll Guðmundsson bóndi á Keldum telur (1824) jörðina hafa verið í eyði 1803—23, en aðeins byggða á leigu um 20 ár, fyrir 20 eða 30 álnir, sennilega til afnota fyrir búanda á Steinki-ossi, því að Kot er þá líka í eyði í fá ár um þetta leyti. Árið 1823 byggir séra Torfi Jónsson á Staðnum Dagverðarnes Hafliða Jónssyni, Eyfellingi, og bjó hann þar til 1836. Tekur þá séra Tómas Sæmundsson jörðina til afnota fyrir sjálfan sig. Rak hann þangað sauðfé og lét bónd- ann í Koti (Jón Magnússon) gæta þess fyrir sig fyrsta árið, en næsta ár lætur hann einn mann (Magnús Jónsson) vera í Dagverðarnesi, og flytur þangað hey. — Þótti presti skurðarfé vænna þaðan en á heimabúi. Ur þessu hefir jörðin víst oftast verið byggð fram að bæjarhruninu í land- skjálftanum 1912. Fór þá síðasti ábúandinn, Halldór Þorleifsson frá Ár- bæjarhjáleigu, að Gaddsstöðum. Var þá vikurinn og sandurinn úr flaginu fyrrnefnda farinn að fjúka á túnið og fylla smám saman lautir þar. Grænn litur hefir þó haldizt á hólum og bölum, og gróið er nú yfir bæjartætt- urnar. (Sjá mynd á bls. 102). Þó að nú sé komið langt mál um Dagverðarnes, get eg varla látið ógert að drepa á dugnað og þolgæði hjóna þeirra, sem þar hafa haft stærst bú og lengst getað þolað þar alla erfiðleikana: Böðvar Jónsson (d. 1890) frá Koti og Þórunn Eyjólfsdóttir (d. 1889) frá Þverá. Giftust 1849 og bjuggu í Dagverðarnesi til æviloka, í liðug 40 ár. Böðvar mun hafa byggt upp bæinn allan að venjulegum húsum og hlöðu að auki, svo og garð að mestu úr grjóti umhverfis túnið og látið grafa brunn (neðarlega í brekkubrún- inni að vestanverðu). Ekki náðist þar þó til vatns, en nokkur not urðu þar að polli í holunni á veturna og meðan leysing var á vorin, en auk bröttú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.