Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 105
107 hafi bærinn Hraun staðið, og hleðslugrjótið úr rústum bæjarins verið notað í réttirnar. Þegar réttir þessar fylltust af sandi, eftir 1824, voru þær fluttar spölkorn vestur í heiðina, og byggðar þar úr torfi og grjóti. Aftur fylltust þær af sandi, og var mest öll Réttaheiðin sandkafin og uppblásin 1893. Þar með voru Keldnaréttir úr sögunni, en nýjar réttir byggðar í landi Reyðarvatns, drjúgan spöl vsv. frá læknum og nýja bænum þar. Eigi er ólíklegt, að á fyrri öldum hafi lítil lind og hentugt vatnsból komið upp sunnan undir syðra nefinu. Þangað gat líka runnið vatn frá Sandgiljuáveitunni, er síðar verður sagt frá. EySing og umhverfi. Hvenær Hraun lagðist í eyði, verður ekki vitað með vissu, en líklegt er, að það hafi orðið eigi alllöngu eftir söluna íyrrnefndu, 1549. Varla síðar en við Heklugosið 1597, eða um aldamótaharðindin miklu 1601—3 („Lurkur, Píningur, Eymdar- ár“). Að Hraun sé komið í eyði 1611, tel eg sæmilega sannað í Sögu Keldna. Fyrir og eftir söluna hefir jörðin Hraun verið sameign með Keldum, og sennilega byggt úr þeim í fyrstu. Eftir að Hraun fór í eyði er líklegt, að land þess hafi sameinazt Keldnalandi. En svo virðist þó sem eigandi Dagverðarness hafi líka viljað toga í sama skek- ilinn. Það er einmitt meginhlutinn af því landi, er eg áætla Hrauni, sem varð að þrætuepli og málaferlum 1824, milli Páls bónda á Keld- um og Torfa prófasts á Breiðabólsstað, vegna Dagverðarness. Páll vann málið og þar með mjög langa og góða landspildu og breiða að neðanverðu: lína fyrir norðan Sauðanef, frá Pálssteini í Blesuvikshól. En séra Torfi tapaði þessum merkjum: úr Pálssteini í Markhól, í Hraunshól og í Smalaskálahól. 9. Hraunkot.1 Það er aðeins kippkorn vsv. frá umtöluðu Hrauns- bæjarstæði, og örskammt til norðausturs frá Hraunshól þeim, er séra Torfi vildi sölsa frá Keldum. Rústir þessa býlis skoðaði eg bezt 1944. Litu þær þannig út: Bær- inn hefir staðið á lágum hól eða bala, sem ekki er stærri en byggðar- leifarnar. Eftir næstum örfok er þar að byrja gróður og smáhnjótar þéttir yfir rústunum. Sést þó móta fyrir stærð og lagi byggingarinnar, er verið hefir ein og samfelld, frá austri til vesturs, alls að lengd um 66 fet, og virðist vera um 12 fet á breidd að innanmáli, en kann þó að hafa verið minna. Greinilega sést fyrir beinum vegg enda milli að norðanverðu, og fyrir þvervegg um 6 fet á þykkt, 36 fet frá vestur- 1) Hefir verið byggt á heiði, en ekki hrauni; kynni því að vera réttara Hraunskot.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.