Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 106
108 enda. Gætu þetta verið leifar af fjósi og hlöðu eða útikofum, þó að líkara sé nú einni heild. Austan þverveggjarins er líklegt, að verið hafi bæjardyr og eldhús, og bæjarhús sjálft austast. Túngarður hefir verið hlaðinn úr grjóti að nokkru leyti kring um kotið, og mótar fyrir honum í krókum og hlykkjum, að mestu leyti umhverfis. Túnið allt, að rústunum meðtöldum, hefir þó ekki verið yfir 1 % dagslátta, eða slægt tún varla 1 ¥2 dagslátta (hálfur hektari). Ekkert sést þar fyrir öðrum byggingum, brunni eða vatnsbóli. En lægðadrög eru þar í hrauninu, helzt á bak við bæinn, og mundi vatn að líkindum hafa getað komizt þangað, ef lind eða lækur hefði runnið frá Sauðanefi. I Jarðabók Árna Magnússonar (bls. 278) er þess getið til, að kot þetta sé sama og Hraun. En að kalla þar „undir hrauni“ er fjar- stæða, til þess er það of langt frá hraunbrún og á flatlendi. Um Hraunkot segir Jarðabókin líka: „Hefir löngu fyrir elztu manna minni lagzt í eyði. Þar sést mikið til girðinga og tóttabrota af grjóti, líka merki til túnstæðis". Gárinn frá Sandgilju vestur um Axarhraun er mjög gamall. Hann hefir borið sandinn undir Sauðanefið syðst (yfir Hraunbæinn?) og jafnframt haldið áfram yfir lægra Axarhraunið að Hraunkoti. Ef rétt er getið til, þá hafa bæði þessi býli lagzt í eyði um líkt leyti, eigi langt frá 1600. Kotið kannske nokkrum árum síðar. Kindakot notalegt gat þetta verið, en kúabúið, sem túngarðurinn bendir til, gat þó varla verið meira en ein mjólkandi kýr. Eigi sést bóla á túngarði á Hrauni, hinu nýnefnda — og eigi held- ur á mörgum öðrum eyðibýlum þar í sveit. Kúabú nokkuð að ráði gat þar ekki heldur verið, en þess í stað sauðabú mikið og sauðfjár- land með skógi, bæði mikið og gott. Bendir til þess: Fjárbyrgi eða gjafahringur mikill og óvenju stór. Hann er á flötum hól rétt hjá og sa. frá hærri vörðuhól, dálítið upp frá Axarhrauns- brúninni, í suðaustur frá Sauðanefi, viðlíka langt frá því og Hraun- kotið. Byrgið er alveg hringlaga, með dyrum móti suðvestri. Tví- hlaðið hefir það verið, úr grjóti og torfi, og allt að 40 fetum í kross að innanmáli. Laglegur hópur, 300—400 fjár, gat staðið þar inni, og eigi þarf að ætla, að kotbóndi hafi átt slíka hjörð. Vegna afstöðu haglendis og landnyrðingsbylja var skýli þetta vel sett frá Hrauni. Enn tel eg mæla með Hrauni á þessum stað, að nú nýlega hafa komið í ljós stórar kvíar og fjárhringur, litlum spöl þaðan, sunnan í sama nefi. 10. Melakot hefir verið 4—5 km austur frá fjárskýlinu síðast- nefnda, og nærri 5 km suður frá Skarðs- eða Selsundsfjalli. Bærinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.