Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 114

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 114
116 Keldum.* 1 . . . Hús öll eru í burt og tóttir fullar af sandi. Þar með tún allt sandi kafið. Högum spillir blásturssandur. Slægjur eru engar nema nokkuð af blöðku, þá þó aðeins er vel fellur upp á nýting. Fyrir vatnsból hefir brunnur brúkazt nær byggingin hélzt, nú er hann kafinn sandi og þykir vanséð vatn mundi þar nást, þó til væri grafið. Ekki sýnist líklegt þessi jörð kunni hér fyrir aftur að byggjast“. — Brunnurinn hefir verið grafinn, þegar vatn fór að þrjóta í Sandgilju, en hvenær það var, er nú alveg óvíst. Og engar leifar hafa sézt af þeim brunni um langan aldur. Lengi hefir Sandgil verið að eyðileggjast og orðið rýrt til ábúðar áratugum áður. I visitatíubók Brynjólfs biskups Sveinssonar 1641 er sagt, að „Sandgil leigist varla 40 álnum“, og 1668: ,,allt Sandgil er nú leigt 40 álnum“. Fyrrum var þar þó 120 álna landskuld og 4 kvígildi. 15. Sandgil II. Sandsléttan lága, neðan við hól bæjarrústar í Sandgili I., nær 140 faðma niður með farvegi Sandgilju. Tekur þá við hraunnef nokkuð hátt, með hólum og brattri klettabrún eða hömrum á báðar hliðar við farveginn, með gljúfri fram úr Laufflata- hrauni.1 A þeim næst efsta þessara nefndu hóla eru húsarústir eigi alllitlar, með girðingarleifum umhverfis. Held eg, að þar hafi fremur bær verið en fjós m. m. svona langt frá bænum í Sandgili, um 400 m og lengst á lægðarsléttu. Hefir þá verið afbýli þaðan, tvíbýli? Eða líka hugsanlegt, að höfuðbólið væri flutt þangað um sinn undan sand- foki og bakkabroti, sem vitanlegt er, að kom frá gára þar norðanvið, og sem til þessa dags hefir verið að sagast áfram suðaustur eftir — eða þó öllu heldur annar og austari armur sama gára. Aðalrústin er á blásnum hól, sem þó er ekki stærri en hún tekur yfir. Virðast þar hafa verið þrjú hús í röð og snúið öll til suðlægrar áttar, en stærðin innanmáls líklegast þannig: Austasta húsið 8X14 fet, svo 8(?) X6 fet og vestast 10(?)X17 le,:- Aeggir þykkir hafa verið milli húsanna, svo að rústarlengdin öll er 10 faðmar. Sunnan 1) Hálft Sandgil hefir Keldnakirkja átt þegar í 1. máldaga (1332?) og hinn helminginn eftir miðja 17. öld. 1) Þar fyrir neðan eru víðáttumiklir malarsandar og eyrar, líklega að mestu eftir Sandgilju, sem í vetrarleysingum flæðir þar sitt í hvern farveg- inn, oftast nær Vallartangahraunbrún, í Keldnalæk og gerir hann ófæran. (Kom fyrir að leita varð brota á Sandgilju, til þess að komast á hestum með heymeisana í lambhúsin á Framtúninu, og var þá langur lambhúsa- vegurinn). Sum árin og í mestu flugum fór líka kvísl út með norðurhraun- brún, í Stokkalæk, og hefir svo mjög lengi verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.