Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 117
119 meðan skógarnir skýldu því. Gott var þó að hafa annað afdrep í hörku- byljum, og í löngum harðindum varð að gefa fénu, svo að það félli ekki úr hungri og hor. Fyrir þessu var líka séð í Sandgili. Á heldur stærra flatlendi sunnar, suðvestur með sömu brún, voru þrír gjafahringir eða fjárskýli, óvenju stórir á mælikvarða síðustu alda. (Sbr. bls. 134). Skýlin eru hvert nærri öðru. Öll eru þau hringlaga og mælast 24—30 fet í þvermál að innanverðu, eftir því sem grjótdreifar sýna, sem hrunið hafa meira út en inn, að því er virðist. Austan við skýli þessi og dálítið lengra frá en bilin eru milli þeirra, nærri brúninni, eru rústir tvær, óljósari og minni. Og því vafasamt, hvort verið hafa hús, t. d. hey- kumbl fyrir féð eða síðari alda skýli. Þarna hefir líka verið ræktað tún umhverfis, líklega stærra en á hinum staðnum. Enda sést þarna betur fyrir grjóti úr túngarði að neðanverðu. Er hann hlykkjóttur með beygju til beggja enda í áttina að brúninni, og það er samfellt sást, mældist 120 faðmar. Vai'la get eg efast um það, að rústir þessar af fjárskýlunum og túngarðinum séu frá búskap miklum á elzta býlinu, nr. I. 17. Tröllaskógur. Ókunnugt er hvar verið hafa í fyrstu landa- merki milli landnáma Kols í Sandgili að norðanverðu og móts við þá Eilíf í Litla-Odda, Svínhaga-Björn (eða Víkingslæk) og Þorstein tjaldstæðing. En telja má líklegt, að sunnan við Skarðsland efst hafi Sandgili fylgt allt byggilegt land til fjalla, Vatnafjalla sunnanverðra og Hafrafells, allt til Eystri Rangár. — Eigi þekkist heldur önnur skipting þessa mikla landflæmis en sú, er áður hefir að nokkru verið getið í þessari grein (Keldur og Reyðarvatn), og svo, að Onundur hlaut allan efsta hluta landsins í skiptum milli þeirra bræðra, hans og Egils í Sandgili. Önundur Kolsson reisti bæ á landi sínu og nefndi hann Tröllaskóg. Segir nafnið til þess, að þar hafi skógurinn verið allra stærstur. Jörð sú hefir eyðilagzt snemma á öldum, og þekkjast þar engir aðrir ábúendur. Þó má líklegt þykja, að Halli sterki hafi búið þar á eftir Önundi föður sínum. Úr landi þessu hafa síðar verið byggð nokkur býli: Foss, sem enn er í byggð (annar en ,,Fors“ Hrólfs rauðskeggs=:Rauðnefsstaðir), svo og eyðibýli þrjú, er næst verða nefnd. —Melakot hefir líka verið byggt úr bræðralandi. Kirkja var í Tröllaskógi, og sýnir það, að fram á 11. eða 12. öld hefir verið búið þar. En sökum þess að prestar skyldu vera að nálega öllum graftarkirkjum á þeim tíma, en Páll biskup (1195—1211) getur ekki kirkju þessarar í kirknatali sínu, þá er líklegt, að bæði kirkja og býli væru úr gildi gengin nálægt aldamótum 1200. — Hvort kirkja þessi kynni að hafa verið flutt að Skarði, er auðvitað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.