Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 120

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 120
122 nú ekki. — Með einhverju móti hefir Brynjólfur biskup eignazt síðar Tröllaskóg. I Arnarbæli 14. júní 1653 gefur biskup prestinum þar, Jóni Daðasjmi, „fullkomlegt umboð og eignarráð j4ir Tröllaskógi á Rangárvöllum í Keldnasókn, eyðijörð 10 hundruð að dýrleika".2 Og jþeir ,,forlíkast“ um verðið án þess að nefna það. — Eigi er kunnugt, frá hvaða heimild biskup hefir haft þetta 10 hundraða mat á Trölla- skógi eða hversu gamalt það hefir verið. En óhugsandi er slíkt verð- gildi útjaðra einna í fári fyrir aleyðing, svo seint á tíma. En áfram hefir haldið eyðing þessa lands alla 17. öldina, svo að ekki er björguleg lýsingin 1711: „Stóri Skógur (Tröllaskógur) er sem rúmlega hálf bæjarleið frá Litla Skógi í Árbæjarlandi, sem nú er haldið. Hefir án efa byggður verið til forna, og kirkja þar staðið, sem bevísa girðingar og mannabein, er uppblása í stórviðrum. Nú er bæjarstæðið og landið í kring sumpart kafið sandi, sumpart komið í blásið hraun og vatnsból ekkert og þar fyrir aldeilis óbyggilegt“. Líklegt er, að Litli Skógur hafi fremur verið byggður úr óskiptu landi Tröllaskógs en Sandgils. Er því athugandi, að við nefndar sölur er jörð sú ekki nefnd. Ekki einu sinni Brynjólfur biskup, með allri sinni hárnákvæmu og miklu orðgnótt, nefnir hana. Lítur því helzt út fyrir, að býli þetta hafi verið alveg gleymt út á við, ellegar talið sjálf- sagður fylgifiskur Tröllaskógs. Gári. Sandgári sá og skriðvikur, sem hefir eyðilagt Tröllaskóg, hlýtur að hafa tekið til starfa mjög snemma. (Sbr. bls. 94). Líklega fyrr en í Heklugosinu fyrsta, sem annálar nefna og „sandfallsveturinn mikla“ 1104. Upptökin — í austanveðrum — hélt Skúli á Keldum, að hefðu verið í Grasleysufjöllum og fram úr Hungurskarði, milli Vatnafjalla og Hafra- fells. Meginhluti hans rifið sig áfram um Skógsöldu, en skilið þó eftir blett þar norðar, á lægri stað, er hét Skotavöllur. Þar var ágæt hrossabeit fram á 19. öld. — Kann svo að vera, að Sandgilja hafi hlíft þar skekkli nokkrum og tekið við versta skriðvikri í landnyrðingsveðrum, meðan hún var og hét. Gári sá hefir fyrst tekið af Tröllaskóg, tafizt fyrir í Skógshraunum (sem nú heita svo) og verið nokkuð lengi að ráða niðurlögum Sandgiljanna eftir röð I, II og III. Lága túnið í skjóli brúna kann að hafa orpizt sandi frá gárunum og því lagzt í eyði löngu á undan Sandgili III, þótt þá væri eftir mikið af högum þar. Fleygar úr þeim mikla gára hafa komizt fljótt að Eystri-Rangá og eyðilagt þar býli tvö, er síðar getur, hefir þó senni- 2) Þessi 10 hundraða dýrleiki sýnist krítaður liðugt, því að 12 árum fyrr segir sami biskup, að Tröllaskógur sé tíundaður fyrir 5 hundruð. (Vísit. á Keldum).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.