Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 132

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 132
134 girðinga, er eg held, að verið hafi til skýlis fjórum eða fimm korn- ökrum. Samtals eru þeir allir að stærð hátt á aðra dagsláttu, en þó gæti verið, að minnsta hólfið (um 12 ferfaðmar) hafi verið fjárrétt. Ollum þessum blettum hallar móti suðri í skjóli norðanveðra af öld- unni, en sunnan- og suðaustanveðra af hraunbrúninni. Vorið 1938 var svo vel blásið af girðingaleifum þessum öllum, að eg gat vel mælt þær og gerði þá af þeim og öðru, sem enn verður nefnt, lauslegt riss, einfalt að vísu og án hallamælinga, en það á þó að gefa gleggri hug- mynd og fljótara yfirlit en langar lýsingar. Neðsti hluti girðinganna fjögurra er jafnframt túngarður, og sást greinilega fyrir framhaldi hans úr grjóti, austur með og svo þvert upp í háölduna að austan. Líka vestur fyrir smiðjuna nýnefndu, sem gekk inn í garðinn. Eins sést lítill spotti þvert upp í ölduna dálítið vestar, en að öðru leyti mun hafa verið afgirt túnið með torfgarði. Norðan í öldunni sjást lausir hraunsteinar, aðfluttir, hér og þar sem eg hefi sett punktalínu, og geri ráð fyrir, að þar hafi torfgarður verið. Enn er eftir að lýsa bygging þeirri, er við enga aðra rúst hefir sézt slík svo nærri bæ. Það er hringur mikill uppi á öldunni, vestan við háhólinn, 35 faðma na. frá fjósrústinni. Hlaðinn hefir hann verið innan allt um kring úr aðfluttu hraungrjóti og 7—8 faðmar í þvermál. Óljóst sást fyrir dyrum að nv. verðu. Líkur er hringur þessi fjárskýl- inu fyrrnefnda (frá Hrauni?) nema ennþá stærri. Þykir hann og lík- legastur til fjárskýlis og gjafa í byljum og til varnar gegn hrakningi í læki eða á berangur. Mátti þá sá þar í korni á vorin, og ef til vill traða hrossastóð á haustin. Hægt að fá þannig áburð á akrana, og ekki erfiður aðflutningur, nokkra faðma ofan eftir, sízt frá peningshúsun- um í þann akurinn, sem þar var fast neðan við.1 Loks er að nefna holu eða hellisop lítið í móbergi, um 15 faðma austur frá hringnum og á dálítið lægri stað. Sléttfullt má það heita af sandi, og órann- sakað, hvort þar er nokkur hellir, sem verið hafi nothæfur. En á það virðist þó benda laust hleðslugrjót, neðan við holuna, sem ætla mætti, 1) Sumir hafa haldið þetta vera dómhring, en margt tel eg mæla gegn því: 1. Reyðarvatn utasta (eða „Yzta Reyðarvatn á þingstað réttum“) hefir verið þingstaður hreppsins um aldir, en ekki Austasta Reyðarvatn vitan- lega. 2. Á lýðveldisöldum, meðan dómhringar tíðkuðust á meiriháttar hér- aðaþingum, voru dómar settir á Þingskálum en ekki Reyðarvatni. 3. Eftir lýðveldið, þegar sýslumenn og aðrir valdamenn konungs (eða kirkjuvalds- menn) settu dóma, svo að segja hvar sem var, þurfti enga dómhringa. 4. Hefir nokkur dómhringur á íslandi verið hlaðinn innan af grjóti eins og fjárrétt?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.