Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 138

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 138
140 1922, er hann var fluttur að Stóra Hofi, og þaðan að Strönd 1933. Þar var og broshýr staður og bújörð góð, túnið slétt og mikið í skjóli sv. undir hárri brún og um hana. Bæjartjörnin með silungsveiði (not- aðri í viðlögum) fram af varpanum, silfurtær uppspretta fáa tugi faðma fyrir austan bæjarröndina og lækurinn meðfram túninu að vestanverðu. Hagbeitin ágæt austur af bænum og skjólgóð í hraun- heiðum hærri og lægri, slægja um sinn ,,milli lækja“, og torfskurður góður. — Þangað í námunda var löngum sótt heytorf frá Keldum. Engjalaus er jörðin þó talin og torfrista slæm 1711, og ,,högum spillir sandur“. Silungsveiði ekki nefnd. Samt er þar enginn óverubúskapur hjá Marteini lögréttumanni Björnssyni: 9 kýr, 5 naut, 332 sauð- kindur og 58 hross. — Um fyrstu byggð á Reyðarvatni er ekkert hægt að segja annað en áður er drepið á. (Sbr. bls. 135—36). Getið er um hálfkirkju þar eða bænahús 1583, sjálfsagt þó miklu eldra, og enn var það til 1711; var þá messað þar, þegar heimilis- fólkið fór til altaris. Bærinn og breytingin. Skipulagi bæjarins á Keyðarvatni var hagað líkt og á öðrum bæjum meiri háttar á Rangárvöllum, langt fram á 19. öldina og fram yfir aldamótin. En slíkt bæjarlag varaði þó naumast lengur al- mennt en eina öld. — Fram yfir aldamótin 1800 voru skálar til á mörgum bæjum, en þá orðnir litlir og til minni nota en áður. Húsaskipun nokkuð öðruvísi og lítið um þil eða þiljur í bænum sjálfum, hvað þá heldur í öðr- um húsum kotbæjanna. En allt var það veglegra og mörg stafnþilin á stóru bæjunum. Bæjarröndin á Reyðarvatni var þannig: Smiðja austast, þá þing- hús, skemmur tvær, bæjardyr (með göngum inn af til búrs og eldhúss og vestur til baðstofu), þá loftbaðstofa og vestast skemma eða smíðahús. Hús þessi sjö, sem fram sneru, voru öll með standþiljum á framstafni, veggir þykkir milli, hlaðnir grjóti innan, ásamt gaflhlöðum, kömpum, hlöðnum vel, og sundum milli stafnþilja og torfþökum. Þetta var mikil og fögur bæjarrönd, þótt þilin væru tjörguð, en ekki máluð. Hellustétt (hlaðið) var með henni endilangri, og svo traðir vestur að vaðinu á læknum, gangbrú var líka yfir hann. Laust frá bænum við traðirnar og að þeim sneri fjósið og hesthús, og þar við hesthús tvö, er sneru til vesturs. En að baki húsanna var heygarðurinn, allt ein samfelld, ferhyrnd bygging. Fjósið var tvístætt (8 eða 10 básar?), en ekki þil á húsum þessum. Heyhlaða var byggð þarna á milli 1880 og 90. Svo og timburhús, þar sem bærinn stóð, 1895. Undir því var kjallari hlaðinn úr hraungrýti og veggur sömuleiðis bak við húsið. Grjótveggur sá gekk inn í húsið, en hleðslan sveik undan því í landskjálft- unum árið eftir, svo nærri lá, að það færi á hliðina. En fljótt var það rifið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.