Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 142

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 142
144 lækkar það mjög á þeirri öld, svo að 1803 er það aðeins 15 hundruð. Hækkar þó aftur í 25 hundruð 1861, og 1932 er landverðið 7800 kr., en 9500 kr. 1942, enda mikið bætt og nokkuð batnað. (Húsa- verð þá 11000 kr.). — Af þessu breytilega mati má ráða í það, hve- nær sandurinn hefir sorfið mest af jörðinni, og hversu hún hefir þó að nokkru rétt sig við aftur, meðal annars af því að mýri og forað hafa þornað upp við sandáburðinn og orðið bæði að slægju og beitar- landi mjög góðu: Hofsnes. Svo og með ræktun á nýju túni, er hið fyrra var farið. Mikið er jörðin búin að missa 1711, og er því lýst þannig: ,,Túninu hefir sandfjúk stórlega grandað og helming, að menn meina, af því tekið um næstu 20 ár. Spillir það líka mikið húsum og heyjum, jafnvel mjólk í húsum í stórviðrum. Af högum halda menn ekki meira en þriðjung eftir vera. Engjaslægja er ærið slæm. Hætt er fénaði fyrir dýjum, lækjum og flóðum og deyr þar tíðum. Jörðin liggur undir stórum spjöllum, jafnvel eyðilegging“. Þótt höfuðbólið sé þá eytt að hálfu leyti eða meira, eru þar samt bæir tveir ,,og skammt á milli“. En bændur eru þrír, og telst þá til samans áhöfnin hjá þeim: 19 kýr með kvígum, 5 naut, 112 ær, 260 geldfjár og 37 hross. — Til samanburðar má nefna búpeninginn hjá einum bónda á Stóra Hofi við jarðamat 1932: 11 kýr, 30 fjár og 55 hross. — Síðan þríbýli var á Hofi, í kringum 1700, hefir þar oft verið tvíbýli fram undir lok 19. aldar, en þó líka á köflum einbýli. Og eru meðal bændanna margir nafnkenndir menn öðru hvoru allt frá landnámi og Njálsdögum. Bœjarstœði og flutningur. Frá landnámi og langt fram á 18. öld hefir bærinn á Stóra Hofi staðið uppi á nokkuð hárri brún, fremst á Hofsvelli þeim mikla, sem nú er ekki nema sandmelur. Afstaðan er um 10 V2 km ana. frá Odda og 6V2 km vsv. frá Keldum, en % km upp frá Rangá. Nær ánni en brúninni, ,,rétt mælda 370 faðma“, niðri á sléttunni var Hofsbærinn, eftir að hann var fluttur, og stóð þar upp á brúnarhorni lágu. Nú er búið að slétta yfir bæ þann, en timburhúsið stendur fáum tugum faðma austar. Þar niður undan á sömu hæð bólar á leifum hofhússins forna, ofan við Goðalág, er þar liggur þvert vestur eftir. Forna vaðið á Rangá hefir verið þarna austan við og vegurinn um eða við gamla Hofstúnið. Ain hefir gert vaðið ófært með því að grafa sig niður og brjóta Hofsland í bakka, en þar var áður undirlendi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.