Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 151

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 151
153 Selalæk en Varmadal. Bærinn mun hafa verið settur, þar sem einna hæst bar á brúninni, en þó fremst á henni, vegna útsýnis, bæði yfir dalinn með stóra læknum, bugðóttum, lygnum og tærum, og eigi síður vegna útsýnis um allan fjallahringinn að rótum og um hæðir og bæi, er tóku upp úr flatlendinu. En fram yfir sjálft flatlendið kann að hafa sézt illa, fyrir annarri hárri brún, sem er fyrir sunnan lækinn. Þó er líklegt, að norðurvöllurinn væri í fyrstu heldur hærri en hinn, eða ekki lægri a. m. k. En nú er þetta breytt, að norðan- verðu er allur jarðvegur blásinn burtu niður í möl og móhellur, en suðurbrúnin hefir aldrei blásið, heldur hækkað við sandáburð um margar aldir, að sama skapi sem hin hefir lækkað, svo að nú tekur suðurbrúnin af útsýni allt um láglendið. Svo er gjörblásið þarna, að ekki sést örmull eftir af öskuleifum eða beinum öðrum teljandi en stórgripajöxlum og jaxlabrotum. En miklar leifar eru þar af smágrjóti og hellublöðum, sem er útvelt og dreift um svæði 3 faðma frá austri til vesturs og um 25 faðma frá norðri til suðurs, auk þess sem nú er oltið ofan eftir brekkunni. Ekkert lausagrjót er til þarna í kring, og mun hellukennda blágrýtið flutt að utan frá Rangá. Mógrjót kann að hafa náðst nær og verið eitthvað notað, en þá er það annað hvort blásið sundur eða flutt burt. Mest allt hið nýtilega hleðslugrjót og hellur hefir verið flutt að næstu bæj- um, því að þar er alstaðar hörgull á slíku byggingarefni. Þaðan mun líka komið byggingarefni (blágrýti og mósteinn) í fjárhúsrúst (16X7 fet), sem byggð hefir verið á síðari öldum (frá Gaddsstöð- um?) niðri á hrygg á láglendinu nokkru austar. Svo stórt var land Oddans litla í byrjun, að þar hafa síðar verið ekki færri en 9—11 eyðibýli, sem enn verður getið, auk fluttra býla og þeirra 7 bæja, er nú standa eftir á útskekklum þessa mikla lands. Byggðu býlin eru: Gaddstaðir (fyrr Gauksstaðir), Helluvað, Geldingalækir tveir (nú sameinaðir) og Heiði, upp með Rangá, en með læknum: Gunnarsholt og Ketla. Þrátt fyrir þetta mikla og góða kostland er höfuðbólsins Litla Odda hvergi getið í heimildum þeim, er eg þekki á þá leið, að miðað sé við byggð þar síðar en nokkru fyrir miðja 10. öld. Virðist þetta sönnun þess, að snemma á öldum hafi landnámsbýli þetta lagzt í eyði af sandfoki. Aldrei virðist hafa orðið örfoka eða gróðurlaust með öllu við læk- inn þarna á láglendinu, og nú nær gróðurinn upp í brúnina að neðan- verðu sumstaðar, en þó slitrótt. Þar á móti er enn gróðurlaust þarna uppi á berangrinum. Lægð er í brúninni austan við bæjarstæðið og rás eftir leysinga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.