Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 156

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 156
158 sytrur undan sandbrún í kverkinni na. frá bæjarstæðinu. Nefnast þar Tögl meðfram læknum, að norðanverðu við nefið. Lækurinn rennur svo um mjóa enda þess að vestan og suðaustur með því og niður í Grafameslæk (Hróarslæk). Þar að sunnanverðu, nærri bæjar- stæðinu, má heita þverhnípt og nú mjög hátt niður að læknum. Þarna hefir Iækurinn skorið sig niður og túnið í tvö stykki, sem nú heita Bakkastykki að vestan og Hálœkjarstykki að austan. Hefir þar aldrei blásið upp jarðveginn, en hækkað svo mikið af sandáburði og mold, að lækjarbakkarnir eru margar mannhæðir. Voru þeir gap- andi og gróðurlausir, en brotnuðu furðulítið, fyrst er eg man til. Nú eru báðar hliðar næstum algrónar og kafloðnar langt upp eftir. — Víðlendi mikið, Grafarnesið mest allt, hefir verið slægjuland frá því á síðari hluta 19. aldar og líklega öldina alla að miklu leyti. Hefir það því bæði selzt og verið metið til skattgjalda: 1861 4,7 hundruð, 1921 1100 kr. og 1932 1400 kr. Heyfall þar talið þá 600 hestar af Grafar- bakka og 1300 hestar af Grafarlandi. Hefir þó víst orðið yfir 2000 hesta heyfall af öllu Grafarnesinu sum árin, þó að mikið af því væri fremur snögg slægja og líka misjöfn að þurrlendi og gæðum. Grafarbakki var áður fyrr eign Skálholtsstóls, en 18. 12. 1833 var þessi eyðijörð seld Brynjólfi Stefánssyni hreppsstjóra í Vestri Kirkjubæ fyrir 63 ríkisdali og 2 skildinga. — Næsta vor, 26. 6. 1834, bað hann sýslumann (Bonnesen) að kveðja menn til þess að skoða og meta eign þessa, vegna skattskyldu sinnar. Sýslumaður skipaði lil þess hreppstjórana á Rangárvöllum, Loft Loftsson á Kald- bak og Arna Jónsson á Stóra Hofi, og bændurna Stefán Sveinsson í Varmadal og Jón Eyjólfsson á Helluvaði, — þó ekki fyrr en um haustið 8. sept. Skoðunin var svo framkvæmd 18. sama mánaðar, þannig í aðal- atriðum, en mikið stytt: ,,Túnstæðið með öllu uppblásið í sand og háan melhól“ (bæjarstæðið). Landamerkin milli Grafar og Grafar- bakka voru þá ákveðin af viðstöddum eigendum, Pétri á Minna Hofi og Brynjólfi Stefánssyni, þannig: Við Hróarslæk ,,Þúfa austan við ósinn, rétt niður undan Stóra Bjallanum, sjónhending upp í litla vörðu austanvert við Kaplabug, sandgil í melbökkunum fyrir ofan Bjallann“. Þaðan frá var landið skoðað allt upp undir Hellisnes. En talið óþarft að mæla það, sem ,,grassvörður er á, enda er hann víða sokkinn í leir, þótt það sé ekki fullkomlega orðið að flögum“. Talið samt til slægna, og er álit skoðunarmanna, samkvæmt sögn eigandans, Brynjólfs Stefánssonar, að gefið geti í meðal ári 240 heyhesta, „þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.