Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 160

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Blaðsíða 160
162 jörð, vegna aðliggjandi landa. Mat finnst ekkert á henni í jarðabók- um, því aðeins í fyrnsku varir byggðin þar. Sést fyrst nefnd 1398, og er þá seld með Gunnarsholti. Sömuleiðis árið 1475, en síðar hefi eg ekki fundið þeirrar jarðar getið sem býlis í byggð, nema í visit. Brynjólfs biskups 1641, og mun það þá komið að niðurlotum. Telur biskup Grákollsstaði 3 hundruð, og vera í Oddasókn. — Einkenni- legt er það, að Grákollsstaðir eru í Oddasókn, í 12 km fjarlægð, en ekki nema rúmlega 4 km að Gunnarsholtskirkju, og löndin þar lágu saman. Sýnist því líklegra, að Grákollsstaðir hafi ekki verið byggðir úr Gunnarsholtslandi, heldur annað hvort Grafarbakka eða þó lík- lega fremur úr Helluvaðslandi. Þau urðu og endalok þessa jarðskika, að um aldamótin 1900 var hann keyptur fyrir 60 kr. af lausafé Odda- kirkju og bætt við land Helluvaðs. Sýnt er nú þegar, að önnur byggð hefir þetta verið en sel frá Gröf, eins og sumir hafa haldið fram. Glötuð er byggð þessi og gleymd 1711. Þá er sagt: „Grákollsstaðir er kallað landpláts nokkurt við Grafarland grasivaxið, eignað Gunnarsholti . . . Þykjast nokkrir heyrt hafa þar muni í gamaldaga hafa bær verið, aðrir sel síðar frá Gröf . . . Þar sést nú ekki nema til nokkurra uppgróinna tóftarbrota, en í ung- dæmi manna vottaði þar til túngarðsmyndar. Slægjuland er ekkert og landið víða umhverfis blásið og í þann máta óbyggilegt“. Frá fyrr- nefndu ártali, 1641, er nú eftir 70 ár búið að gleyma byggðinni í koti þessu. Ræð eg af því, að varla hafi byggð þar lagzt af síðar en 1648, eftir þann mikla harðindavetur, frá því fyrir jól til hvítasunnu. Bæjarrústin mun vera svo sem 100 faðma frá Rangá hér um bil miðja vega milli Arbæjar og Snjallsteinshöfða, sem eru þar andspænis utan ár. En þó er nokkur vafi um bæjarstæðið sjálft, því að þar sjást nú Iitlar leifar eftir. Fer það og að líkindum, að hér, eins og víðar á grjótlausu svæði, hafi bygging rétt öll verið úr kekkjum og torfi, og því gjörblásin burtu. Líklegasta bæjarstæðið tel eg á bala dálitlum, sem að miklu er hulinn rotinni grastorfu, með litlum nýgræðingi í kring, innan um hellublöð og smásteina (suma mislita og til gamans þangað borna að líkindum), sem auglýsir einhverja byggingu fyrr- verandi. Varla sést þar þó nokkur nothæfur hleðslusteinn, enda burt flutt það nýtilega, m. a. til brúar yfir grafskurð á veginum að Geld- ingalæk, og þar með grafin brot af kornkvörn, sem á þessum slóðum hafði áður fundizt. — Vatnsból er þarna gott og nærtækt, lítil lind, sem kemur undan balanum að norðanverðu. En bratt er nú þangað, þó að stutt sé, því að bæði hefir lindin og leysingavatn grafið sig niður í gilskoru, gróðurlausa nema niður við ána. Ofan við lindina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.