Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 5
9 garðs á austurbakka Geithúsagils uppi við brekkuna. Þar hafa síðar verið byggð fjárhús. (Sjá Jb. og Árb. ’84—5 nr. 7.) 10. Selrúst á S elf it j u m . Á Selfitjum, sem eru vestan við Selhöfða í Skriðufellsskógi, er gömul selrúst, óglögg og skógivaxin. Hjá rústinni var Ólafur Bergsson frá Skriðufelli, sem lengi var fjallkóngur Gnúpverja, jarðsettur í september 1944, en uppáhalds- hestur hans hafði verið heygður á þessum stað 18 árum áður. Girð- ing er umhverfis leiðið, og eru selrústirnar rétt utan við suðvestur- horn girðingarinnar. 11. Áslákstunga fremri er á vesturbakka Sandár á há- um rana, sem gengur fram af suðurmúla Áslákstungnafjalls (nú nefnt Áslákstungur) gegnt Vegghömrum. Nánari lýsing ásamt upp- drætti Árb. ’84—5, nr. 8. Þorsteinn Erlingsson mun eitthvað hafa grafið í rústina 1895 (RST, bls. 61), en rústin var öll grafin upp 1939 (Fg). Þar er einnig greinileg afstöðumynd, sem auðvelt er að finna rústina eftir. 12. Áslákstunga innri erí fjallsrótunum rétt við Sandá ör- skammt fyrir innan Áslákstungnagilið (klettagil með fossi og skógar- torfu á suðvesturbakka. Skógartorfan sést langar leiðir að). Nánari lýsing og uppdráttur Árb. ’84—5, nr. 9. Þorsteinn Erlingsson og Brynjúlfur Jónsson grófu bæjarrústina upp 1895 (skýrsla ásamt upp- dráttum og ljósmyndum RST, bls. 30—42). 13. F agriskó gur er talinn meðal bæja í Þjórsárdal (Jb.). Nú er þetta nafn almennt notað um allt fjallið milli Seljamýrar og Sandár, frá Áslákstungnagili að Grjótá (þannig á uppdráttum her- foringjaráðsins). Br. J. notar þetta nafn bæði um fjallið allt og eina brekku austan í því (Árb. ’84—5, bls. 39 og 48, nr. 11). Bæjarrústin (sem talin er vera) er á móbergsfláa í brekkurótun- um austan við fjallið. Er þar stórt vik inn í hlíðina milli tveggja múla, er ganga út úr fjallinu (fremst og innst) í áttina að Sandá, og er rúst- in nálega mitt á milli múlanna. Ber þar mikið á aðfluttum stuðlabergs- dröngum, sem liggja á dreif um brekkuna, en engin húsalögun er sýnileg. Hátt uppi í fjallinu, upp undan rústinni er stuðlaberg, en þó geta drangarnir ekki hafa borizt hingað af náttúrunnar völdum. 14. Dys(?) hjá Fagraskógi. I brekkurótunum um 100 m suðvestur frá síðastnefndri rúst fundum við í júnímánuði 1951 spjóts-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.