Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 15
19 þverskurður af kirkjugarðinum í Fg, en bæði var þetta ljóst meðan á uppgreftinum stóð og við athugun á hæðalínunum á korti nr. 181 má einnig sjá þetta). Meðan garðurinn var enn í notkun, hefur hann verið eins og stallur í brekkunni, en þegar uppblásturinn byrjaði, hefur neðsti hluti garðsins farið fyrst. Br. J. skrifar (Árb. '84—5, bls. 53): ,,Þessi grastó Iþ. e. yfir bæjarrústinni] er nú 1880 alveg blásin af-----. Framan undir grastónni hefir blásið upp talsvert af 8. mynd. Skeljastaðir. Sámsstaðamúli í baksýn. (Ljósm. Gísli Gestsson.) mannabeinum; sjást enn leifar af þeim, en eyðast hvað af hverju, sem von er“. — Frá því, að þetta var ritað, og þangað til garðurinn var grafinn upp, var þarna alltaf nokkuð af beinarusli ofanjarðar. Það er því fullvíst, að fleiri hafa verið grafnir í þessum kirkjugarði en þeir, sem leifar fundust af 1939, og þá einnig, að einhver hluti garðsins hefur verið gjöreyddur áður. Fyrir nokkrum áratugum var höfuðkúpa af manni í hólmanum í Hjálpar- fossi. Hafði hún borizt þangað frá Skeljastöðum. Eftir að hún hafði legið þarna lengi ofanjarðar, var hún grafin niður í hvamminum undir skógarbrekkunni syðst í hólmanum. Það var nálægt 1920. Síðan hefur Fossá brotið mikinn jarð- veg úr botni hvammsins og er sennilegt, að höfuðkúpan sé nú farin í ána.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.