Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 17
21 ekki sjást á uppdrætti Br. J. Þær eru allar mjög úr lagi færðar. Þorst. Erl. gróf upp bæjarrústina 1895 og birtir uppdrætti af henni (RST, bls. 42—46). 40. Rúst vi8 S tó rkonu gr óf. Stórkonugróf, einnig nefnd Tröllkonugróf, er djúpt gil austan við Búrfellsháls. Efst við hana að vestan gengur skriða þvert í gegnum skóginn. Svo sem 50 m sunnar er lítið vik upp í skógartorfuna norðvestan grófarinnar. Fram í vikið hefur hrunið grjót úr torfubakkanum, og sést enn á steina ofarlega í honum. Hér hefur verið einhver bygging, og er þarna nokkuð af rauðagjalli og viðarkolum. Mestar líkur eru til að bygging þessi sé nú öll hrunin nema hluti af einum vegg, en vera má þó, að nokkuð sé enn eftir af henni undir skógartorfunni. Ef til vill sést fyrir lítilli, tvískiptri tóft uppi í skógartorfunni litlu vestar, en mjög er það óljóst. Nokkr- um spöl neðar með grófinni, uppi á örfoka brún hennar, er lítil steina- dreif. Virðast sumir steinarnir fluttir þangað af mannahöndum. Páll Stefánsson á Asólfsstöðum fann forna öxi ásamt beinaleifum í moldarbakka austan við Búrfellsháls, en nú er ekki vitað nánar, hvar það var. Öxin er nú á Þjóðminjasafninu (Þjms. 10204). Fjárhústófta í byggðarlöndum Þjórsárdals er ekki getið hér að framan, en í afréttinum eru þessi sæluhús: Austan við Lambhöfða nálægt Bergálfsstaðaá, í Hólaskó gi, við veginn, innan við Bleikkollugil, í Gjánni. Það er hellir í stökum kletti. Hefur hellirinn verið út- búinn sem sæluhús með hurð og dyrakömpum. Syðst í Gjánni er víður hellisskúti, sem notaður hefur verið til fjárgeymslu, og hafa verið hlaðnir grjótgarðar um hann þveran. SKAMMSTAFANIR Jb. Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns II, bls. 217 — 18. Árb. Árbók hins ísl. Fornleifafélags. Árb. ’84—5 Grein Brynjúlfs Jónssonar, Um Þjórsárdal, Árb. 1884—1885, bls. 38—60. Þegar vitnað er í heilan kafla um eitt eyðibýli, er notað nr. í texta greinarinnar, en ekki blaðsíðutal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.