Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 41
45 fyrr á tímum. En skrá sú, sem hér fer á eftir, er grípur yfir Skaga- fjarðar- og Húnavatnssýslur, sýnir, að svo miklu leyti sem af máldög- unum verður ráðið, svipaða útkomu og í þessum sjö umræddu sókn- um, þá, að lítil breyting virðist verða á tölu bæja þar á tímabilinu 1300 til 1500. Hins vegar nær sá samanburður ekki til seinni alda nema á þessu litla svæði, sem hér hefir verið tekið til sérstakrar með- ferðar, utan tveggja sókna í Húnavatnssýslu. En þar virðist nokkur fækkun á byggðum bæjum hafa átt sér stað eftir að máldagar þrjóta, laust fyrir 1500, og þar til jarðatalið fer fram, hvað sem valdið hefir. Þar sem máldaginn greinir enga bæjatölu er sett 0 í sætið, en vanti máldagann alveg er sætið autt. Skagafjarðarsýsla. Auðunar- máldagi Jóns- máldagi Péturs- máldagi Ólafs- máldagi 1 Barð 24 24 2 Fell 20 17 18 3 Málmey heimilispr. 4 Höfði 3 5 Hof á Höfðaströnd 28 0 28 6 Miklibær í Óslandshlíð . . 9 0 7 Þverá 13 8 Miklibær í Blönduhlíð . . . 8 8 8 9 Víðivellir 4 4 10 Silfrastaðir 6 0 0 11 Flatatunga 1 0 12 Ábær 6 13 Hof í Vesturdal 3 14 Goðdalir 9 0 9 9 1B Mælifell 7 6 6 6 16 Reykir 10 10 9 9 17 Vellir í Hólmi 6 18 Víðimýri 12 0 12 19 Geldingaholt 7 20 Ríp 0 0 21 Sjávarborg 7 7 7 22 Fagranes 14 15 14 13 23 Hvammur í Laxárdal . . . 26 26 0 24 Glaumbær 0 14 14 25 Knappsstaðir 9 0 26 Stórholt 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.