Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 53
57 er 13,5 sm, eggin 8,8 sm. (NB. Hugsanlegt er, að önnur hvor öxin hafi upprunalega verið í 2. kumli.) d. Spjót, af K-gerð Jan Petersens, Vikingesverd, bls. 33, 21. mynd, fremur óvandað, 39,5 sm að 1., mesta breidd fjaðrar 2,5 sm. e. Hnífsblað, brotið af tanganum, 9,3 sm langt, 2,9 sm breitt, en það er óvenjulega mikil breidd. f. Brýni, óvandað, úr grárri, útlendri steintegund, brotið. g. Hringja úr járni, lítil og kringlótt, í tveimur hlutum. h. Tinnumoli, grár. Allt lá þetta á tjá og tundri í flaginu, og verður ekki vitað, hvernig það hefur verið staðsett upphaflega. Auk þessa lágu svo enn á sínum stað í kumlinu: 1. Hringja úr járni, mikið til kringlótt, 4—4.5 sm í þvm., þorn- inn að mestu af; lá í beltisstað og mun vera beltishringja. j. SkjaLdarbóla í mörgum brotum, en bersýnilega hefur hún verið stór og sterkleg, af gerðinni Rygh 562. Hún var á hægri öxl hinum heygða, og hefur skjöldurinn eflaust verið lagður yfir höfuð honum. k. Trjábörkur, leifar, gætu verið úr öskjum. Auk þessa voru í kumlinu allmiklar viðarleifar, sem sumpart lágu undir, sumpart ofan á beinunum. Ekki geta þær verið úr kistu, enda lá hornskakkt í þeim miðað við horf grafarinnar. Að einhverju leyti eru þær úr skildinum og sköftum vopnanna, en það endist varla til að skýra magn þeirra. Ef til vill hafa fjalir eða flekar verið lagðir undir líkið. — Ekkert fannst, sem hestinum hafði fylgt. 2. kuml. Um 2,5 m sunnar var annað kuml, sem að mestu Ieyti var óhreyft, en þó hafði ýtan skemmt fótahlutann nokkuð, og lágu þar ofan á annar fótleggurinn og falbrotinn spjótsoddur, sem ég hygg vera úr þessu kumli. Beinagrindin var úr miðaldra karlmanni (Jón Steffensen), yfirleitt vel varðveitt, en sumir hlutar hennar voru þó gjörfúnir. Sást hér eins og í hinum gröfunum, að jarðvegur er hér mjög misgeyminn, svo að sumir hlutar beinagrindarinnar voru vel varðveittir, þar sem aðrir voru með öllu horfnir. Á þessa vantaði auk þess annan fótlegg og annan lærlegg, og mun það vera ýtunnar sök. Lega líksins hafði verið lík og í 1. kumli (3. mynd). Líkið hefur verið lagt á hægri hlið með vinstri handlegg krepptan, og líklega hefur höndin haldið um spjótsskaft, en hægri handleggur hefur verið beinn niður með síðunni. Fætur hafa verið krepptir, og höfuðið hvílt á hægri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.