Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 55
59 lítið. Fleira var ekki vopna í kumlinu (nema ef önnur öxin, sem talin var með 1. kumli, skyldi vera úr því). b. Hnífur með tréskafti og Ieifum af leðurslíðrum, 16,7 sm lang- ur. Við vinstri mjöðm. c. Heinbrýni laglegt, með gati, 7,2 sm að 1. Hjá hnífnum. d. Jaspismoli rauður, hefur verið notaður sem eldtinna. e. Eldstál, 8,7 sm að 1., hefur sýnilega verið eins og Rygh 426, en uppvafningarnir eru nú brotnir af. f. Tveir litlir bútar af silfurþynnu, annar markaður með hnífsoddi, mest 8 mm í þvm. g. Silfurþráður, 1,2 sm, þvergáróttur eins og perluband. 4. mynd. Haugfé úr 2. kumli. — Objects from grave 2. (1 \4.) h. Oddur úr járni, lítill og óákvarðanlegur. i. Flís úr torkennilegu efni, ef til vill skeljarbrot. Smáhlutirnir d—i voru allir saman, sem næst hnífnum og brýn- inu. Hafa verið í pússi mannsins. j. Sörvistala marglit, hafði verið í bandi um háls líkinu. Grunn- liturinn er svartur, en felldar í bláar kringlur með hvítum hring- um utan um. I tölunni er lykkja úr járnvír. k. Feldardálkur lá neðan við þjó manninum. Hann er úr járni, hringurinn 8,3—9 sm í þvm., og þar sem endarnir koma sam- an, eru hnúðar, að vísu mjög ryðþrungnir, en hafa þó vafa- laust verið mótaðir sem dýrshöfuð. Prjónninn er 15,1 sm að 1. Dálkur þessi er alveg sambærilegur við dálkinn frá Gystad, Ullensaker, Akershus amt, sem sýndur er hjá Jan Petersen,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.