Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1954, Blaðsíða 66
ÖRNEFNANEFNDIN 70 Reykjavík, 11. febrúar 1954. Hið íslenzka fomleifafélag, hr. fv. þjóðminjavörður Matthías Þórðarson, Reykjavík. Nefndin hefur móttekið bréf yðar, dags. 3. jan., þar sem tilkynnt er ályktun félagsins varðandi breytingar á gömlum íslenzkum bæjarnöfnum. Ég hef látið taka saman skrá, er hér með sendist, yfir allar breytingar á bæjarnöfnum, sem nefndin hefur gert tillögur um. Væntir nefndin, að skráin beri með sér, að ekki hafi verið eftirsjón í nöfnum þeim, sem breytt hefur verið, enda hefur nefndin ekki mælt með nafnabreytingum, nema henni þætti fullgildar ástæður. Virðingarfyllst, Geir G. Zoega. SKRÁ UM BREYTINGAR Á BÆJARNÖFNUM, sem örnefnanefnd hefur samþykkt. Núverandi nafn Dagsetning Fyrra nafn, hreppur, sýsla 1. Arnarbæli.............. 16/3 ’44 Engigerði, Miðneshr., Gullbrs. 2. Sólbakki............... 7/10 ’43 Bakki, Garðahr., Gullbrs. 3. Urriðavatn.............18/12 ’44 Urriðakot, Garðahr., Gullbrs. 4. Leirvogsvatn........... 26/1 ’49 Svanavatn, Mosfellshr., Kjós. 5. Giljahlíð............... 16/4’44 Geirshlíðarkot, Reykholtsdalshr., Borg. 6. Borgarland............... 8/4’51 Dældarkot, Helgafellssveit, Snæf. 7. Hlíð...................27/11 ’48 Hlíðai'köt, Fróðárhr., Snæf. 8. Sveinsstaðir........... 16/4 '44 Kvennahóll, Klofningshr., Dalas. 9. Þrándargil.............19/12 '46 Þrándarkot, Laxárdalshr., Dalas. 10. Auðunarstaðir I .. .. 31/10 ’50 Auðunarstaðir, Þorkelshólshr., V.-Hún. 11. Bakki.....................13/12 ’40 Bakkakot, Þorkelshólshr., V.-Hún. 12. Giljaland.............. 26/4’40 Litla-Þverá, Torfustaðahr., V.-Hún. 13. Laufás....................21/12 ’42 Tittlingastaðir, Þorkelshólshr., V.-Hún. 14. Ártún...................... 9/1 ’53 Ytra-Tungukot, Bólst.hliðarhr., A.-Hún. 15. Brúarhlíð.................12/10 ’51 Syðra-Tungukot, Bólst.hlíðarhr., A.-Hún. 16. Sunnuhlíð.................13/12 ’40 Torfastaðakot, Áshr., A.-Hún. 17. Ásgarður.................. 18/1 ’40 Langhús, Viðvíkurhr., Skagf. 18. Birkihlíð.................21/12 ’42 Hólkot, Staðarhr., Skagaf. 19. Laufskálar................ 16/4 ’44 Brekkukot, Hólshr., Skagaf. 20. Laugardalur............... 3/12 ’52 Litladalskot, Lýtingsstaðahr., Skagaf. 21. Sunnuhvoll................. 6/2 ’50 Úlfstaðakot, Akrahr., Skagaf. 22. Tunguhlíð................. 11/7 ’52 Efra-Lýtingsstaíakot, Lýt.sthr., Skagaf. 23. Grænahlíð................. 11/7 ’52 Æsustaðagerði, Saurbæjarhr., Eyjafjs. 24. Laugahlíð..............24/10’41 Tjarnargarðshorn, Svarf.d.hr., Eyjafjs. 25. Bláhvammur................ 21/1 '52 Brekknakot, Reykjahr., S.-Þing. 26. Skógarhlíð................ 23/6 ’40 Dýjakot, Reykjahr., S.-Þing.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.