Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 14
18 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS árið 1104 (1106). Þeir virtust hafa mikið til síns máls, en væri svo, vantaði þá ekki í jarðlögin eitt greinilegt lag, sem hlyti að eiga að vera þar? Væri hvíta lagið frá 1104, hvar var þá lagið frá gosinu 1300, sem miklar heimildir eru til um í annálum og vitað er að var stórkostlegt með miklu öskufalli? Sigurði Þórarinssyni hafði ekki fram að þessu tekizt að benda á, milli hvíta lagsins og lagsins frá 1693, sem örugglega er þekkt, neitt lag, sem gæti þá svarað til 1300-lagsins. Rannsóknin í Gjáskógum leysti þennan vanda. Þar voru í fyrsta sinni örugg kennsl borin á hið leirgráa (eða stálgráa) vikurlag, sem liggur nokkuð hærra en hvíta lagið og bersýnilega stafar frá tilteknu gosi. Sigurður Þórarinsson taldi þá þegar líklegt, að þarna gæti verið lagið frá 1300, og hvíta lagið væri þá frá fyrsta sögulega gosinu, árið 1104. Á þeim árum, sem síðan eru liðin, hefur hann gefið hinu nýja lagi nánar gætur, fundið það víða og kannað útbreiðslu þess, bæði sunnanlands og norðan. Mun það nú orðið vera örugg skoðun hans, að það sé vissulega goslagið frá Heklu árið 1300, en hvíta lagið sé frá 110U (1106). Enn hefur Sigurður ekki gert sérstaka ítarlega grein fyrir þessu endurmati á aldri vikurlag- anna frá Heklu, en hann hefur skýrt lauslega frá aðalniðurstöðunni í ritgerð sinni um vikurfallið í Heklugosinu 1947.4) Lýsing húsanna. Nú verður lýst bæjarhúsum öllum, eins og þau komu fyrir sjónir við uppgröftinn, og greint frá öllum athugunum, sem gerðar hafa verið varðandi hvert einstakt hús. Sambyggðu mannahúsin eru fjögur, skáli, stofa, búr og kamar (9. mynd). Aðalhúsin,, skáli og stofa, standa hvort af annars enda og snúa samhliða brekkurótun- um upp frá bænum, eða því sem næst austur og vestur, þó lítið eitt skekkt til SV-NA. Lengdarás þessara húsa er hér jafnan kallaður austur-vestur og stefnan þvert á þau norður-suður, enda skeikar ekki miklu. Búr og kamar standa þvert á hin húsin að húsabaki, snúa norður og suður. Þannig snýr einnig fjósið. I. Skáli. Framhlið bæjarins veit sem sagt mót suðri, og þar eru 4) S. Thorarinsson, The Tephra-fall from Hekla on March 29th 1947. The Eruption of Hekla 1947—48, II, 3, bls. 39—40 (Gjáskógabærinn er þar nefndur „Hólar“, af því að við töldum upphaflega ekki ósennilegt, að hann kynni að hafa heitið svo í fyrndinni, sbr. Árbók 1954, bls. 16). Sjá enn fr. grein Sigurðar: Sitt af hverju um sumarrannsóknir. Þjóðviljinn 7. sept. 1949. Sbr. enn fr. frásögn í Morgunblaðinu 10. sept. 1949.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.