Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 72
76 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ÞaS sem horfið er úr kirkjunni er altari, grátur, prédikunarstóll og allir bekkir. Auk þess ein sperra og stafir undan henni. Nýtt er loftið í framkirkju líklega allt. Gamla loftið var aðeins í fremsta stafgólfi, sem líklega hefur verið styttra en fremsta stafgólf er nú. Milliþilið er og allt nýtt, en hálfþilið, sem var norðan kórdyra, er auðvitað farið. Jón Vídalín talar um eina höggsperru í kór (þ. e. venjulega sperru, toppsperru) og svo vill til að sperran, sem nú er í kórnum er frábrugðin öðrum sperrum í húsinu, miklu vand- aðri en allar hinar sperrurnar, sem eru úr óhefluðum viði. Ekki er unnt að segja með neinni vissu hvað í húsinu kann að vera upp- haflegt. Hurðin er fornleg og væn, hringurinn í henni er trúlegt að sé úr kirkju Einars Jónssonar. Skrá og lykill gæti sem bezt verið sú skrá og lykill, sem sett var fyrir kirkjuna eftir 1706. Allt er á huldu um þiljurnar og smíði Nikulásar Jónssonar. Ef til vill hefur hann staðið fyrir gagngerðri viðgerð á húsinu, lagfært eða nýsmíðað þiljur og sett þilið á milli kórs og kirkju. Á því þili var hurð með hring í, sem enn er til í eigu Hannesar Jónssonar. Á honum stendur annars vegar ártalið 1855, en hins vegar fangamörkin DJS, MED og MDDA, en það munu vera fangamörk hjónanna á Núpsstað Dag- bjarts Jónssonar og Málmfríðar Eyjólfsdóttur og Margrétar dóttur þeirra (Margrét Dagbjartsdóttir á ?). Gæti þetta bent til, að við- gerðin hafi farið fram árið 1855, 15 árum eftir að Dagbjartur keypti Núpsstað, má vera að þá hafi komið til munur á þiljum í kór og kirkju. Trúlegt er, að breytingin á loftinu sé frá sama tíma. Skarsúðin getur varla verið miklu eldri heldur. Undarlegt er að Watts skuli ekki nefna tvö herbergi í húsinu, ef þá hefur verið búið að þilja það í sundur, en á hinn bóginn virðist mega dæma af orðum hans, að húsið sé þá í góðu ástandi og eftir 1880 telur Hannes Jónsson bóndi á Núpsstað að húsinu hafi ekki verið breytt. Það má sjá, að húsið hefur verið víðara áður. í bitanum framan við kór er far eftir dyrastafi 10—15 sm sunnar en í miðju. Það sýnir að tekið hefur verið 10—15 sm meira af suðurenda bitans en norðurenda. Hve vítt húsið hefur verið áður, er ekki unnt að sjá, en ef þverbekkir voru í því, hefði húsið þurft að vera nær 40 sm víðara eða um 2.80 m breitt um miðju. Þess er getið hér að framan, að yfir altari var spjald með gylltri rós. Naumast getur þá hafa verið gluggi yfir altarinu, en trú- legt að tveir gluggar hafi verið á gaflinum sinn til hvorrar hliðar við altarið. Einhvern tíma hefur hellugólfið verið tekið úr kirkjunni; í henni var síðast moldargólf og ekki finnanlegar neinar hellur undir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.