Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 99
ÍSLENZKUR TRÉSKURÐUR 1 ERLENDUM SÖFNUM 103 Rist: HIER|SOOMA|BE RED|VMM|ALLD ER|ANNO|1788 6. Safnskýrslan: Frá Hjarðarholti, Islandi. 7. Safnskýrslan:---------Gerð hafa verið lítil, kringlótt göt gegnum umgjörðina til að festa brugðna setu. 1 efri brún bakfjalar hennar eru þröngar, ílangar holur,-----hafa flatir, skrautsniðnir rimlar auðsjáanlega gengið niður í þær, en þeir eru með öllu horfnir. Voru þeir ekki tappaðir í bakslána, sem hefur alslétta neðri brún, heldur í láréttan, sívalan rimil, rétt undir bakslánni. Hann hefur brotnað frá, en endar hans sjást ennþá, tappaðir í afturstuðlana. 1. I 350. Stóll úr beyki, eik og furu. Fjórir ferstrendir fætur, sem hinar ýmsu þverfjalir eru tappaðar í. Bakfæturnir eru fram- lengdir upp og svigna lítið eitt á efsta kaflanum. Framfæturnir ná upp að efri brún bríkarinnar báðum megin. Fjórir þverrimlar milli fóta. Göt á setuumgjörðinni til að festa setunni, en hana vantar. Fremur breiðir, skrautsniðnir og gagnskornir rimlar milli setuum- gjörðar og bríka á báðar hliðar og milli umgjörðar og þverrimils í baki. I bakinu eru auk þess þrír gildir rimlar. Ásamt bakstuðlunum eru þeir tappaðir í bakslána. Breidd (um bakslá) 55.1. Hæð 78.9. Dýpt 51.5. 2. Setu vantar. Einn fótarimill nýr og ef til vill tveir af efri rimlum í baki. Seinni viðbót neðan á öllum fótum. Dálítið maðk- smoginn. Brúnbæsaður. 3. Útskurður einungis framan á bakslá og miðrimli í baki. Upp- hleypt teinungaskraut, fáeinir mm á hæð. Hin eiginlega rót teinungs- ins er neðst á rimlinum, þar sem stöngull sprettur af öðrum stöngli bogadregnum (eða bandi). Teinungsstofninn gengur í bylgjum upp á við. Tveir stönglar liggja frá efstu bylgjunni í rimlinum og mynda hjarta á miðri bakslánni. Frá því teygjast samhverfir vafn- ingar til beggja handa. Kringlóttir fletir, stönglar og blöð, sums staðar saman í stórum skúfum, fylla hverja bylgju. Fjöldi greina og blaða sker aðalstöngulinn og gengur út að brúnum, en þar er þyrping sívafinna smágreina. Hvergi auður blettur. Stönglarnir eru flatir, um 1 sm á br., hafa innri útlínur og mörg þverbönd. Odd- hvöss og sveigð blöð, mörg með ristri miðtaug, og taugar frá henni markaðar með lítilli skoru fyrir innan ytri útlínuna. Skoruskrautið í blöðunum er annars dálítið breytilegt. Hinir stóru fyllingafle.tir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.