Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 150

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Blaðsíða 150
154 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS búnar til með sama hætti, en ekki festar á skaft, voru ekki nefndar sílar. Blódsíllinn var ekki notaður til að sía blóð á. Hann var til að hræra í blóði með. Skaft og blað var svipað og á klápasílnum, nema blaðið kom ekki í beinni línu fram af skaftinu og götin á því voru nokkru stærri. Það, sem á blaðið var fest, var búið til úr dregnu taglhári og fléttað laust, síðan var fléttan undin upp í hring og saumuð laust saman á röðunum. Þetta var saumað neðan á blaðið á sílnum, sem var kringlótt. Þegar hrært var í blóði með þessu, sneri hrosshárið niður að botni blóðbakkans og féll þá nokkuð lárétt að honum vegna bugðunnar, sem var á milli skafts og blaðs. Stundum voru botnar í mjólkursigti brugðnir úr óspunnu tagl- hári, en þeir nefndust aldrei sílar“. 5. Mæling á geislavirku kolefni í brunaleifum á Bergþórshvoli. Rétt er að geta þess hér í Árbók, að gerð hefur verið kolefnis- greining á brunaleifum úr fjósrústinni, sem fannst á Bergþórshvoli 1951. Það gerði náttúruvísindadeild danska þjóðsafnsins árið 1959 fyrir vinsamlega meðalgöngu forstjóra hennar, dr. J. Troels-Smith. Við greiningu á kolefni—14 í sýnishorni því, sem sent var, kom í ljós, að vaxtartími birkitrésins, sem um var að ræða, hefur verið árið 940 í 100 ár. Rannsóknarstofnunin telur með öðrum orðum ör- uggt, að tréð hafi vaxið innan árabilsins 840—1040. Þetta rennir, ef nokkuð er, stoðum undir það, að brunalagið kunni að vera frá Njálsbrennu. Henrik Tauber, sem kolefnismælinguna gerði, hefur birt niður- stöðuna í American Journal of Science Radiocarbon Supplement, Vol. 2, bls. 22. Enn fremur í Aarböger for nordisk Oldkyndighed og Historie 1959, bls. 255—256. 6. Fídes og Karítas. í Langholtskirkju í Meðallandi, Vestur-Skaftafellssýslu, er mynd- arleg leiðisfjöl, sem vakti athygli mína er ég kom í kirkjuna sumarið 1957. Fjölin er nú fest upp yfir kirkjudyrum innanhúss, en hefur upphaflega verið á leiði í kirkjugarðinum eins og aðrar slíkar fjalir. Hún er 173 sm að lengd, 35 sm að breidd og um 3 sm að þykkt. Kringt er fyrir hornin og skora grafin með brúnum allt umhverfis á framhliðinni, en bakhliðin er alveg auð. Á framhlið eru 9 letur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.