Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Page 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1965, Page 37
KUML ÚR HEIÐNUM SIÐ 41 17. mynd. Ytra-Garðshorn, 6. kuml; grunnmynd. kistu. 1 þessu lagi voru járnnaglar tveir óhreyfðir, en auk þeirra fannst ekki annað í gröfinni en tangi af hníf með tréleifum og allmikið af beinum úr barni, m. a. partar úr höfuðbeinum, og bentu þeir til þess, að höfuðið hefði verið í suðurenda grafarinnar. Engin hrossgröf var með kumlinu. 6. kuml var 8 m fyrir suðvestan 3. kuml og sneri eins og það, Þó ögn meira til austurs og vesturs (17. mynd). Er hér um að rseða eina óskipta gröf, 3,60 m að lengd, um 70 sm að breidd og 70 sm að dýpt. Yfir gröfinni og í henni var mikið af óvenjulega stórum steinum, en öll var gröfin áður uppmokuð nema svo sem 80 sm í austurendanum. í vesturendanum hafði sýnilega verið jarð- aður maður, og þá með höfuð í suðvestur, en alls ekkert fannst af beinum hans, en nokkuð af hrossbeinum fannst í legurúmi hans. begar kom aftur fyrir miðja gröf, fór þeim að fjölga, og austast voru óhreyfðir framlimir hests og hálsliðir, og þar voru einnig 18. mynd. Ytra-Garðshorn, 6. kuml; járnfleygar með fjórum nöddum, til að gera munstur á leður 1:1. leifar af hrosskjálkum og tönnum. í gröfinni fundust nagli og ■kirnspöng, sem legið hafði við tré, og dálítill niðurmjókkandi járn- fteygur, 2 sm að lengd, sem staðið hafði í tré, en á kolli hans, sem út úr hafði staðið, eru fjórir örsmáir naddar í röð (18. mynd); skal ®sagt látið, af hverju þetta kann að vera (ef til vill til að gera ^unstur á tré eða leður?). Við norðurvegg grafarinnar var venju- gjarSarhringja, óhreyfð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.