Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Síða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Síða 1
KRISTJÁN ELDJÁRN KRÝNING MARÍU, ALTARISBRÍK FRÁ STAÐ Á REYKJANESI 1 Þjóðminjasafn íslands eignaðist merkilegan grip hinn 21. ágúst 1967. Það er 60 sm há eikarmynd af síðskeggjuðum krýndum manni, sem situr á bekk. Gefandinn er frú Ingibjörg Sigurðardóttir (f. 6. 3. 1874), nú til heimilis á Elliheimilinu Grund í Reykjavík. Frú Ingi- björg var seinni kona Boga Sigurðssonar (f. 8. 3. 1858, d. 23. 6. 1930), verzlunarstjóra í Skarðsstöð og síðar kaupmanns í Búðardal í Dala- sýslu. Það er nú orðið fágætt, að safni'ð eignist líkneski úr kaþólskum sið, og þykir því hlýða, að dýrðarmaður þessi fylgi Árbók úr hlaði að þessu sinni. En áður en líkneskinu er lýst og það sett í það sam- hengi, sem auðið verður, er rétt að skýra frá því, sem frú Ingibjörg hefur frá því að segja. Frú Ingibjörg segist fyrst hafa séð líkneskið árið 1905, er hún kom Sem gestur að Búðardal, átta árum áður en hún varð seinni kona Boga. Áður en hún fór þaðan, sagði Bogi við hana: „Komdu frænka, ég verð að sýna þér húsguðinn“. Sýndi hann henni þá líknesk- ið, þar sem því hafði verið komið fyrir á borði og stjakar með kertum settir fyrir framan það. Bogi sagði Ingibjörgu, a'ð þetta væri mynd af Ólafi helga, og minnir hana, að myndin væri talin komin úr Brjáns- lækjarkirkju á Barðaströnd, en þó er það óljóst fyrir henni, og við seinni eftirgrennslan gat hún rifjað upp, að Bogi mundi á einhvern hátt hafa fengið líkneskið um hendur séra Filippusar Magnússonar, en hann var prestur á Stað á Reykjanesi 1895—1902. Ingibjörg tel- ur, að Bogi hafi verið búinn að eiga líkneskið nokkur ár, þegar hún sá það 1905, og hafi eignazt það ekki síðar en um aldamót, jafnvel eitthvað fyrr. Méð líkneskinu átti að hafa verið Maríumynd, sem Ingibjörg kann lítið frá að greina, en hana minnir helzt að talin hafi verið skemmd. Bogi Sigurðsson kom líkneskinu til viðgerðar hjá Stefáni Eiríks-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.