Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 4
8 ÁRBÖK FORNLETFAFÉLAGSINS björg nefndi hana fyrst, hálfhikandi þó. En skemmst er frá að segja, að í vísitazíum prófasta í Barðastrandarsýslu á árunum 1750—1906 vottar hvergi fyrir neinum tréskurðarmyndum í Brjánslækjarkirkju, og mætti það með ólíkindum telja, ef þær hafa verið til. Og örugg- lega virðist mega treysta því, að engar slíkar myndir hafa verið í eigu kirkjunnar árið 1897. Það ár tók séra Bjarni Símonarson við stáðnum af séra Þorvaldi Jakobssyni, og var þá skrifað upp það sem í kirkjunni var, m. a. ýmsir fánýtir smámunir, og verður að telja aiveg óhugsandi, að þess væri ekki getið, ef gömul helgimynd eða helgimyndir hefðu þá verið í kirkjunni. Enda er þetta líkneski ekki úr Brjánslækjarkirkju, heldur Staðarkirkju á Reykjanesi, eins og renna mátti grun í að vera kynni, úr því að séra Filippus Magnússon var talinn hafa átt einhvern þátt í að Bogi Sigurðsson eignaðist það. En séra Filippus var einmitt á Stað á þeim árum, sem Ingibjörg hyggur, að Bogi hafi komizt yfir myndina. Það sem hér er sett fram sem fullyr'ðing verður vonandi að full- vissu, þegar litið er á heimildaskrá þá, sem hér fer á eftir, um tré- skurðarmyndir í Staðarkirkju. Eru það einkum glepsur úr vísitazíum prófasta og biskupa, teknar eftir frumheimildum í Þjóðskjalasafni og í skrifstofu biskups og auk þess ummæli Matthíasar Þórðarsonar 1911. Ekki er vitnað til vísitazíugerða, sem að vísu nefna líkneski, en varpa engu ljósi á þau umfram þær glepsur, sem hér eru birtar. Upp- talning þessi hefst á Gíslamáldögum frá árunum 1570—1580, en lengra aftur mun ekki auðið að fylgja líkneskjunum. 1570—1580: „Item tvær bríkur“. — Gíslamáldagar. Isl. fornbréfa- safn XV, 589. 11. sept. 16U7: „Til er brík með þremur lausum líkneskjum, Olai, Mariæ og þriðja; item önnur máluð og gyllt með vængjum“. — Vísi- tazíubók Brynjólfs biskups Sveinssonar. 29. ág. 1682: „Til er brík gömul yfir altari méð þremur líkneskjum og önnur þar undir með vængjum máluð og gyllt að fornu“. — Vísi- tazíubók Þórðar biskups Þorlákssonar. 17. sept. 1700: „Brík yfir altari máluð með olíufarfa, önnur gömul og þriðja með þremur líkneskjum“. — Vísitazíubók Jóns biskups Vídalíns. 10. sept. 1725: „Brík yfir altari með vængjum máluð; önnur gömul ónýt og úrgengin; þriðja afgömul með þremur líkneskjum". — Vísi- tazíubók Jóns biskups Árnasonar. 12. ág. 1750: „----upp yfir (altari) er vængjabrík með olíufarfa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.