Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 5
altarisbrík frá stað 9 -----item tafla yfir kórdyrum með þremur myndum, afgömul“. — Vísitazíubók Ólafs biskups Gíslasonar. 20. sept. 1761: „----yfir (altari) vængjabrík máluð. Prédikunar- stóll sæmilegur og yfir kórdyrum gömul brík méð bildhuggerverki“. — Prófastsvísitazía. 20. sept. 1771: „----en yfir (altari) vængjabrík máluð.---------- yfir kórdyrum gömul brík með bildhuggerverki". — Vísitazíubók Finns biskups Jónssonar. 28. ág. 1790: „Altarisvængjabrík máluð, gömul brík yfir kórdyrum með þremur bílætum“. — Vísitazíubók Hannesar biskups Finnssonar. 22. sept. 1810: „Altarisvængjabrík máluð, gömul brík yfir kór- dyrum með 3 bílætum“. — Prófastsvísitazía. 1. sept. 1829: „Snotur altarisbrík með vængjum máluð, gömul brík yfir kirkjudyrum með þremur bílætum“. — Prófastsvísitazía. 4. júní 1841: „Altarisbrík með vængjum máluð, og gömul brík yfir kórdyrum með þremur bílætum." — Úttekt kirkju og stáðar. 4.—5. júní 1895: „Kvenbílæti málað úr tré, tvö útskorin trébílæti (annað mynd Ólafs helga?)“. — Prófastsvísitazía, séra Sigurður Jensson. 17. maí 1903: „Gripum sínum, sem taldir eru í vísitazíunni 1895, heldur kirkjan, svo og bókum og áhöldum, sem þar getur. Þó finnast nú ekki ljósastjakar tveir, sem þar eru taldir, né heldur þjónustu- kaleikur, og ekki nema annað útskurðarbílætið (auk hins málaða). Tjáir hinn fyrrverandi prestur hér, Filippus Magnússon, að nefndir munir hafi aldrei komið í sína umsjón“. — Prófastsvísitazía, séra Bjarni Símonarson. 22. maí 1903: „Trébílæti tvö, annað málað, hitt mjög fornt“. — Úttekt staðar, þegar séra Filippus afhenti. 22. júlí 1911: „Altaristafla öll úr eik, skápur með hurðum, br. innan 81 sm og hæð 65 sm innan. Kvöldmáltíðarmynd, fremur illa gerð; í hurðunum eru vel málaðar myndir af guðspjallamönnunum, allgóð listaverk. Virðist taflan vera frá því um 1600.------Skorn- ar myndir tvær úr eik, önnur íslenzk kvenmynd máluð, græn kápa, rauður kyrtill, svart hár; hæð ca 44 sm; hin útlend að sjá, ekki heil, eldri og vel skorin mannsmynd, áföst á fjöl, hæð 60 sm (fjölin 67 sm að 1., br. 21)“. — Matthías Þórðarson þjóðminjavörður í skrifaðri skrá um kirkjugripi, geymdri í Þjóðminjasafni. (Matthías skrifaði séra Jóni Þorvaldssyni á Stað 10. 3. 1915 og falaði myndirnar tvær handa Forngripasafninu, en svar virðist ekki hafa borizt við því bréfi, og hefur þetta mál þar með fallið niður).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.