Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Síða 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Síða 29
hugleiðingar um eddukvæði 88 er nafnaruna dverganna tengd sköpunarsögunni, líkt og saman kem- ur á kveisublaðinu nöfn guðsdómsins og Jóh. 1:1—14. Enn nánari er líkingin með kveisublaðinu í Grímnismálum. í þeim er eins og fyrr segir ágrip af sköpun heims, og kvæðislokin eru upptalning á Óðins- heitum (46.—54. v.). Annars segir í kvæðinu frá því, að Grímnir (Óðinn) er píndur í 8 nætur milli tveggja elda. í því sambandi kemur mér í hug eftirfarandi klausa úr íslenzku handriti frá 16. öld: „Hver sem þessi nöfn drottins vors ber á sér eða les daglega, hann má eigi í eldi brenna og eigi í vatni farast og eigi á vopnum særast, og enginn skaðsamlegur voði skal honum að meini verða, ef hann trúir þessu staðfastlega. Eru þau á hebresku“ (Alfr. III, 118). Nöfnin vantar. Þegar Sigurður Fáfnisbani hefur veitt Fáfni banasárið, leitar hann fræðslu af honum og verður fyrst fyrir að spyrja: „Segðu mér, Fáfnir, / alls þig fróðan kveða / og vel mart vita: / hverjar eru þær nornir, / er nauðgönglar eru / og kjósa móður frá mögum“ (Fáfnis- mál 12. v.). Þetta virðist harla undarlegt áhugamál hetju, að afloknu mesta hreystiverki sínu, að standa það huga næst að vita, hvaða nornir séu ljósmæður. Næsta spurning Sigurðar „hve sá hólmur heitir / er blanda hjörlegi / Surtur og æsir saman?“ (14. v.) lýtur að heimsendi. Sem sé tvær spurningar, sem með nokkrum hætti tengj- ast upphafi og endi lífsins, atriði, sem í öllum trúarbrögðum eru mjög mikilvæg og fela í sér töframátt. Að loknum viðskiptum þeirra Fáfnis ríður Sigurður upp á Hindarfjall og finnur þar valkyrju, Sigurdrífu, er Óðinn hafði stungið svefnþorni. Hann vekur hana, en hún gefur honum minnsveig og biður þeim síðan heilla: „Heilir æsir, / heilar ásynjur, / heil sjá in fjölnýta fold, / mál og mannvit / gefið okkur mærum tveim / og læknishendur meðan lifum.“ (Sigur- drífumál, 4. v.). Svipuð bæn í kristnum búningi er á rúnakefli frá 13. öld frá Ribe í Danmörku. Hún er svo: „Jörð bið ég varða / og upphimin, / sól og Sankte Maria / og sjálfan guð dróttin, / það hann lé mik / læknis hönd, / og líftungu að lifa“ (Erik Moltke: Runepind- ene fra Ribe. Nationalmuseets Arbejdsmark 1960, bls. 122j.1 Hér jafngildir líftunga (tunga gædd lækningamætti) sýnilega „mál og mannvit". Það sem Sigurdrífa biður um eru læknishendur, þ. e. getu til að lækna með handaálagningu og signingu, og mál og mannvit til þess að gala lækningagaldur. Eiginleikar sem Asklepios og síðar kristin D Einari Ól. Sveinssyni þakka ég fyrir þessa tilvitnun. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.