Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 51

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 51
ÁLNIR OG KVARÐAR 55 er eftir 51,6 sm, en nýi búturinn er 13,5 sm (þeir ganga á misvíxl). Á einni hlið er gamli kvarðinn strikaður, en sá nýi ekki. Á gamla kvarðann er markað fet (eitt nú), 1. 31,2 sm, og þrjú kvartil heil, 1. 15,5 sm—15,6 sm. Enn er kvarðanum skipt í þumlunga, 6 i hverju kvartili, 2,45 sm — 2,70 sm ianga og þeim aftur skipt í hálf- þumlunga 1,1 sm —1,4 sm langa. — Á nýja bútinn eru merktir þumlungar, 1. 2.5 sm — 2,9 sm og þeim nema endaþumlunginum skipt í hálfþumlunga, 1. 1,05 sm — 1,60 sm. Ekki er handfang á kvarðanum. Frá Stóru-Giljá. BHS. 341 V. Kvarði úr furu, sljóferstrendur, 1. 69,8 sm, mesta breidd (efst á mæli- kvarða) 2,1 sm, þ. 1,5 sm, mjókkar nokkuð og þynnist til endanna, slitinn og máður. Stallur er tekinn í hlið kvarðans um 7,5 sm frá enda til að afmarka mælikvarðann sjálfan, en hann er 62,1 sm — 62,2 sm langur, enda hallast stallurinn nokkuð. Kvarðanum er skipt með þverskorum í kvartil, 1. þess fremsta er 15,25 sm, enda mun vanta þar 3—4 mm vegna slits, en hin kvartilin eru að 1. 15,5 sm —15,7 sm. Hverju kvartili er síðan slcipt i 6 þumlunga með látúnsnöglum, fremsti þumlungur- inn er aðeins 2,25 sm langur, of stuttur af sömu ástæðu og fremsta kvartil, en hinir þumlungarnir eru að 1. 2,5 sm — 2,7 sm. Kvarði Guðmundar Guðmundssonar smiðs, Vollum, kom frá Svarðbæli í Ytri-Torfustaðahreppi. BHS. 493 V. Helmingur af tommustokk úr íbenholt eða öðrum líkum viði. Stokkurinn hefir verið lagður saman í miðju og þessum helmingi fylgja lamir úr látúni, 1. 31,3 sm, br. 2,6 sm og þ. 0,8 sm, heill hefir kvarðinn því verið ein dönsk alin eða um 62,6 sm, en nú er sem sagt aðeins annað fetið eftir. Þessu feti er skipt í 12 þumlunga, en þumlungunum í hálfþumi.. kvmrtþuml., og loks í 12 línur. Deilistrik þumlunganna ná þvert yfir breiðhlið kvarðans, en sexþumlungastrikið er auðkennt með skástriki. Skipting í smærri einingar er mörkuð með mislöngum strik- um á báða jaðra sama flatar og ná mislangt inn á hann og enda öll við strik sam- hliða brúnum kvarðans. öll skipting er mjög nákvæm. Frá Ingólfi Guðnasyni, Hvammstanga, úr eigu Guðmundar Guðmundssonar smiðs á Ytri-Völlum. BHS. S. 60. Kvarði renndur úr beyki. Rennt er handfang efst á kvarðann og örmjótt strik til að greina mælikvarðann frá. Þar á mótum handfangs og mæli- kvarða er tálgað sem fingrafar og í því eru 3 látúnsnaglar á móts við mjóa strikið, 1- alls 73,8 sm, handfang 11,0 sm og mælikvarðinn sjálfur 62,75 sm. Mælikvarðanum er skipt með þremur látúnsnöglum í tvö fet og eru þau hvort um sig að 1. vel 31,35 sm. (Efstu naglarnir þrir eru ekki alveg eins rétt settir og mjóa strikið, 0,05 sm of framarlega). Fetunum er aftur skipt i kvartil með tveimur samhliða nöglum, 1. 15.6 sm —15,7 sm. Efst á kvarðann eru markaðir 3 þumlungar með einföldum látúnsnöglum. Frá Húsavik í Kirkjubólshreppi, smíðað hefir Jón Guðmundsson, Tungugröf, Steingrímsfirði. BHS. S. 61. Kvarði úr furu, upphaflega sívalt prik, sem einn flötur hefir verið heflaður á og þar eru deilistrikin. Ofan við efsta strik er tekið djúpt far i hand- fangið. Lengd alls kvarðans er 74,6 sm, handfang 11.9 sm og mælikvarðinn sjálfur 62.7 sm. Kvarðanum er skipt i kvartil með skorum, sem ná þvert yfir flötinn, 1. 15.5 sm —15,7 sm. Hverju kvartili um sig er skipt i 6 þumlunga með skorum, sem ná hálfa leið yfir flötinn, 1. 2,4 sm — 2,9 sm. Vera má, að kvarðinn hafi verið ívið longri áður (0,1 sm?), hann er svo sem hnoðaður í endann. Frá Kollafjarðarnesi í Kirkjubólshreppi. Smiðað hefir Jón Guðmundsson, I.itlu-Hvalsá, Hrútafirði. BHS. S. 205. Kvarði úr hvalbeini, i. 65,8 sm, ferskeyttur i þverskurð. br. fremst 1,1 sm, en þar sem hann er gildastur, nokkru ofan við miðju er br. (= þ.) 1,8 sm. Nú virðist vanta á báða enda kvarðans, en báðir endar hafa verið notaðir til að hræra í blásteinsvatni, enda eru þeir báðir grænir. Með aldrinum hefir kvarðinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.