Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 110

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 110
114 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS urn styrk til þeirrar ferðar. Segir ger frá þessum utanferðum í greinargerð um þjóðháttadeild hér á eftir. Þjóðminjavörður fór einnig tvívegis utan á árinu, fyrst til þess að vera við opnun íslenzkrar sýningar í Hamborg, sbr. síðar. Var þjóðminjavörður í för með hópi fólks á vegum félagsins Germaníu og kom í mörg söfn og ræddi við safnmenn víða. Stóð þessi ferð dagana 1.—12. apríl. Með litlum fyrirvara fékk þjóðminjavörður boð um að sitja fræðimannafund í Visby, Symposium för historiska vetenskaper, og var boðizt til að kosta alla ferðina. Þekktist þjóð- minjavörður þetta boð og sat fundinn dagana 13.—19. ágúst. Voru þar fræðimenn af mörgum þjóðlöndum. Að fundi loknum hélt þjóð- minjavörður til Kaupmannahafnar og var þar um vikutíma, m. a. til þess að skoða sýninguna Erik den Rþdes Gronland og komast að samningum við Nationalmuseet um að fá sýninguna lánaða til ís- lands. Fékk það mál góðar undirtektir, en þó gat ekki orðið af sýn- ingunni fyrir áramót. Hér er ekki úr vegi að minnast á korta- og minj agripasölu safns- ins, sem nú er nefnd Safnbuöin. Safnið gaf fyrst út póstkort með myndum af safngripum árið 1954. Síðan hefur löngum verið dálítil verzlun með þessi kort svo og' leiðarvísi safnsins og nokkra aðra bæklinga, en á seinni árum hafa bætzt við litskuggamyndir og fleiri kort, sem Sólarfilma hefur framleitt fyrir safnið. í byrjun þessa árs var komið fastara formi á Safnbúðina, sem nú er í anddyrinu frammi við aðaldyr. Var á árinu gert samkomulag við fyrirtækið Islenzkir minjagripir um að það fengi að gera afsteypur af nokkrum fornum listgripum til frjálsrar sölu gegn því að safnið fengi í sinn hlut vissan hundraðshluta af því sem framleitt yrði. Byrjaði þessi starfsemi fyrri hluta ársins, en jafnframt var unnið að því að láta gera fleiri skuggamyndir og auka fjölbreytni í kortum. Var Elsu E. Guðjónsson safnverði falið að annast rekstur Safnbúðarinnar frá ársbyrjun. Jókst sala til mikilla muna á árinu, og allar horfur eru á, að í framtíðinni geti þarna orðið um dálitla tekjulind að ræða fyrir safnið, en aðalatriðið er þó, að með þessu er safngestum veitt þjónusta, sem mörgum er þökk á að geta notað sér. Seint á síðastliðnu ári kom dagskrárstjóri sjónvarpsins að máli við þjóðminjavörð og óskaði eftir því, að hann og aðrir starfsmenn safnsins og jafnvel enn aðrir tækju að sér sjónvarpsþætti um menn- ingarsöguleg efni, þar sem einkum yrðu kynntir gripir safnsins og annað gamalt þjóðlegt efni. Lagði dagskrárstjóri mikla áherzlu á, að þetta mætti takast. Bar þjóðminjavörður þetta mál undir samstarfs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.