Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Page 114

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Page 114
118 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS fundar við hópinn í Hamborg og var við opnun sýningarinnar. Menntamálaráðherra Hamborgar, dr. Gerhard Kramer, bauð gesti velkomna. Þá flutti þjóðminjavörður dálítið erindi um íslenzka al- þýðulist, en síðan opnaði menntamálaráðherra sýninguna með ræðu. Fjölda manns hafði verið boðið til opnunarinnar, undirtektir blaða voru góðar og aðsókn eins góð og vænta mátti. Sýningin bar sig mjög vel í tveimur stofum, annarri mjög stórri, en hinni minni, og safn- stjórinn dr. Gerhard Wietek og starfslið hans, ekki sízt J. Uhlen- haut, lögðu sig mjög fram um að gera hana sem bezt úr garði. Mynd- arleg sýningarskrá með mörgum myndum var gerð hér heima. Sýning þessi stóð til 21. maí, en hingað til lands komu hlutirnir aftur heilu og höldnu hinn 19. júní. Þýzk-íslenzka félagið í Köln fór þess á leit við Þj óðminj asafnið, að það iánaði einhverja hluti til sýningar í sýningarsal Sparkasse der Stadt Köln. Að tillögu Haralds Hannessonar hagfræðings varð það að ráði, að lánaðar voru 40 vatnslitamyndir eftir W. G. Colling- wood. Auk þess lánaði dr. Jón Vestdal margar bækur og íslandsupp- drætti og Haraldur Hannesson lánaði teikningar eftir Collingwood. Sýningin var svo opnuð í Köln 28. ágúst, og þar flutti Haraldur er- indi um Collingwood að viðstöddu ýmsu stórmenni. Sýningin stóð síðan til 6. október og þótti takast vel, og hana sko'ðuðu mjög margir gestir. Sýning þessi var haldin í nafni Þýzk-íslenzka félagsins og Þjóðminjasafnsins, og stendur það á smekklegri sýningarskrá, sem út var gefin. Þess var óskað af hálfu sýningarnefndar heimssýningarinnar í Montreal, Expo 67, að lána'ðir yrðu einhverjir merkilegir gamlir hlutir frá öllum Norðurlöndunum til sýningar í sérstökum sýningar- skáp í anddyri norræna skálans. Varð það úr, að héðan var lánuð ein af hinum merkilegu útskornu fjölum frá Flatatungu, Þjms. 15296b. Þótti hún sóma sér vel á sýningunni. Vestur var hún send í persónulegri ábyrgð Skarphéðins Jóhannssonar arkitekts, en aftur kom hún heil á húfi hingað í safnið 28. nóvember. Skólaheimsóknir. Enn sem fyrri eru kennarar með skólabekki alltíðir gestir í safn- inu, en engin tala hefur veri'ð höfð á slíkum heimsóknum. Sérstak- lega ber að nefna myndlistarkennara og á þessu ári jafnvel heim- ilisiðnaðarkennara, sem komið hafa með nemendur sína til þess að afla sér verkefna eða fyrirmynda. Skipulagðar komur gagnfræða-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.