Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 117
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMJNJASAFNIÐ 1967 121 einnig- heimsótti hann margt fólk og skráði eftir því mikilsverðar heimildir. Sumt af því efni var tekið á segulband. Þess verður greinilega vart, að góðum heimildarmönnum fer fækk- andi, og þótt reynt sé að fylla í skörðin, virðist erfitt að afla samstarfs- fólks, sem býr yfir miklum fróðleik. f júní tók ég þátt í móti norrænna fornfræðinga, sem haldið var í Helsingfors í Finnlandi dagana 4. til 9. júní. Þar voru haldin all- mörg erindi, sem öll fjölluðu um húsagerð á Norðurlöndum á for- sögulegum tíma, og flutti ég þar erindi um rannsóknirnar í Hvítár- holti og sýndi skuggamyndir með. — Mestur hluti sumarsins fór síð- an í framhaldsrannsóknir í Hvítárholti, og varð rannsóknunum lok- ið í október um haustið. Var þarna grafinn upp þriðji skálinn á sta'ðn- um og líklega sá yngsti. Hann var um 17 m langur og hefur haft út- byggingu á bakhlið, en undir henni að nokkru leyti var jarðhús, eldra en það. Er þetta fimmta jarðhúsið, sem kemur í ljós á þess- um stað, og varpa þau nýju ljósi á húsagerð hér á landi á landnáms- öld.“ Örnefnasöfnun. Handritastofnun fslands leyfði enn sem á síðastliðnu ári, að styrk- þegi hennar, Svavar Sigmundsson cand. mag., starfaði á vegum Þjóð- minjasafnsins við að endurskoða fyrri örnefnaskrár, en það starf hófst snemma árs 1966, eins og allítarlega er frá skýrt í ársskýrslu þess árs. Vann Svavar allt árið að þessu verkefni, en fór þó utan einu sinni til þess að sitja fund örnefnafræðinga í Gautaborg, og styi’kti safnið hann lítillega til þeirrar ferðar. Svavar hafði samband við marga menn víðs vegar um landið, og var endurskoðaður mikill fjöldi ör- nefnaskráa, en fyrir þessa starfsemi alla komst allmikil hreyfing á örnefnasöfnun yfirleitt, svo að nú var safnað allvíða þar sem ósafn- að var áður, þótt ekki verði þa'ð allt talið upp hér. Ekki er heldur unnt að skýra í smáatriðum frá árangri af starfi Svavars, en sjálfur hefur hann gert eftirfarandi grein fyrir því veigamesta: „Á árinu hefur verið unnið að endurskoðun örnefnalýsinga í Kjós- arsýslu, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og á Rauðasandi. Þórður Tómasson hefur haldið áfram endurskoðun í V-Skafta- fellssýslu, og er henni nú senn lokið. Ingólfur Einarsson hefur unni'ð að endurskoðun á skrám úr Lands- sveit og staðsetningu á kort.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.