Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 124

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 124
128 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Schroders „to pappyr det he to eyn myssebocke hebbe wolde in Yslant“. 1544 fær Harme Schrynz eitt mark fyrir „parmynten bock“, sem hann hefur sennilega skrifað handa kirkjunni. 1549 gefur Clawes Nyebecke fjárupphæð fyrir messuskrúða. íslenzkir prestar bera enn á vorum dögum við ýmis tækifæri skrautlegan skrúða, sem minnir á tímana fyrir siðaskipti. — Athugasemd frá 1589 fræðir okkur um að kirkjan hafi átt sitt innsigli. „Item noch gegeven Hynryck Horman 71/2 mk vor 1 segele tho der karcken“. Svo sem margar innfærslur sýna ljóslega, voru greiðslur vegna guðshúsa bræðralagsins inntar af hendi að tilvísun öldurmannsins éða af formanni bræðralagsins. Þeir kennimenn frá Hamborg, sem þjónuðu á íslandi, hafa komið ár hvert snemma vors í byrjun kauptíðar inn á Faxaflóa, og þeir hafa verið í landinu þangað til síðustu skipin léttu akkerum til þess að sigla til Hamborgar um haustið. Þar eð sú venja komst á upp úr 1595, að prestar, sem heim komu, greiddu obulus sinn í sjóð bræðra- lagsins, er okkur kunnugt, að prestarnir frá „Hanenforde" fóru venjulega heim með skipi Joachims von Haren. Samkvæmt samningi, sem nú er í ríkisskjalasafninu í Kaupmannahöfn, hafði hann höfnina Hafnarfjörð á leigu um árabil ásamt Hans Holdtgreve. Það var Kristján 4. Danakonungur, sem leigði höfnina. Fram til 1542 voru prestarnir í Hafnarfirði nefndir Kalpelan, Kappelan eða Kaplan (kaþólskir aðstoðarprestar). Fyrsti prestur- inn, sem oss er kunnugt um við Hamborgarakirkjuna í Hafnarfirði er „Jochhym der Hanenforder Kalpelane“. Árið 1538 fær hann greiðslu fyrir hempu. 1541 er hann nefndur „Iler Jochhym der olde kapplan". Honum er greiddur styrkur til 20 vikna, 2 skildingar á viku. Sama árið, 1541, er annar prestur, „Her Korth de kappelan", nefndur. Árið eftir, 1542, sjáum við í reikningum bræðralagsins, að „Her Hynrick Konge de kaplan up Islant“ fær 10 mörk. Hinn 26. ágúst 1552 sést þessi athugasemd: „Item Johannes Bramstede de predekante in der Hanenforde geven ut bevel der olderlude 8 mk“. Án þess að nöfn séu nefnd er talinn upp „prekant" 1540, „Her to Hanenforde" 1543, sýnilega einnig kennimaður, og 1546 „Pastor in de Hannenforde", sem allir taka við þóknun úr sjóði bræðralagsins. Auk þessa eru nefndir sem prestar: 1582 séra Frans Keiser, 1590 Jiirgen Wunderkick, 1591 Samuel Kreye, 1592 og 1595 Johann(es) Fabricius, 1593 og 1594 Magister Lucas von Collen, kosinn aðal- prestur við Jakobskirkjuna í Hamborg 1595, 1596 séra Johan Schöne- felt og 1597 séra Warnerus Meyer. Ætla verður, að þessir menn hafi allir starfað við kirkjuna í Hafnarfirði. Um eftirtalda presta og pré-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.