Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Qupperneq 151

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Qupperneq 151
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1968 155 gó'ðan spöl frá bænum og nýtur hann sín því fullkomlega, auk þess sem gestaheimsóknir ættu ekki að valda heimafólki teljandi ónæ'ði. Ekki varð af því, að Gamla búðin á Eskifirði yrði flutt á árinu, en safnið hafði boðizt til að taka þátt í kostnaði við það verk. Þó var undirbúningur hafinn, meðal annars fór Þorsteinn Gunnarsson arkitekt austur á Eskifjörð og mældi og teikna'ði húsið mjög nákvæm- lega. Greiddi safnið kostnaðinn við það. Væntanlega kemst flutningur hússins í kring á næsta ári, og verður þá hægt að hefja viðgerð þess. Eskifj arðarhreppur er eigandi hússins, og hefur hreppsfélagið sýnt áhuga á varðveizlu þess. Bjarni Ólafsson smi’ður kom að Sjávarborg í Skagafirði á vegum safnsins og skoðaði gömlu kirkjuna þar, sem minnzt var á í sfðustu skýrslu. Skilaði Bjarni skýrslu um athugun sína, en enn er vel unnt að flytja kirkjuna af þeim stað sem hún er nú, en finna þarf henni betri stað og sem næst upphaflega kirkjustæðinu, sem mun þó sjálft ekki hentugt kirkjustæði. Stefán Jónsson arkitekt var hjálplegur við að fá mann til að búa húsið undir veturinn og styrkja það til bráða- birgða. Hins vegar hrakar því mjög ár frá ári, og þarf að ráðast í flutning og vi'ðgerð þess fljótlega, ef það á að takast án alltof mikils kostnaðar. Ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um bæinn í Selinu í Skafta- felli, en sá bær er mjög illa farinn, og þyrfti að smíða hann algerlega upp að nýju, ef hann á að varðveitast. Ilins vegar er hann gott sýnishorn af skaftfellskum bæ með fjósbaðstofu, og þar sem Skafta- fell er nú orðið þjóðgarður, væri á ýmsan hátt æskilegt, ef hægt væri að endurbyggja þennan bæ og hafa til sýnis á þessum merka og skemmtilega stað, en fyrirsjáanlegt er, að fer'ðamannastraumur mun aukast mjög að Skaftafelli og í öræfin eftir að bílfært er orðið þangað. í Skaftafeili eru einnig mjög merkileg útihús, einkum hlöður með fornu byggingarlagi, sem brýn nauðsyn er að varðveita og þyrfti að athuga það húsamál allt í heild. Til stóð á þessu ári, að safnið veitti liðsinni til að taka ofan og merkja baðstofu á Brekku í Hróarstungu, er Menningarsamtök Hér- aðsbúa hafa keypt og hyggjast varðveita á byggðasafni, þegar tök verða á. Sökum breytinga á starfsliði og anna safnmanna varð þessu ekki komið við, en áformað er að vinna þetta verk að vori. Búast má við, að í framtíðinni verði meira farið inn á þessa braut í verndun gamalla bygginga, sem sé að varðveita einstök hús á safni, en þó verður aðeins hægt að varðveita tiltölulega takmarkaða parta gam- alla bygginga eins og sveitabæja á þennan hátt. Gömlu húsin, stofan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.