Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Side 35
KIRKJA FRÁ SlÐMIÐÖLDUM AÐ VARMÁ 39 mjög morknar, í moldinni og uppi á syllum þeim sem voru á veggja- undirstöðum. Kunna þær að vera leifar timburgólfs, því að ekki fannst nein eiginleg gólfskán í tóftinni. Ennfremur var í tóftinni að finna talsvert af birkiberki, næfrum, sumt af furðu digrum trjám. Nú má reyna að geta sér til um aðrar innréttingar af ]egu grjóts- ins í kór tóftarinnar. Ekki er ólíklegt að í kór hafi verið upp- hækkun og hellur þær sem liggja í um 1,5 metra fjarlægð frá austurvegg í miðri tóft hafi myndað þrep upp á þessa hugsanlegu upphækkun. Merkilegur var fundur sands við norður- en einkum þó suðurvegg tóftarinnar inn í kórnum. Við suðurvegginn var sand- urinn innan í greinilegri steinhleðslu sem myndaði um hann líkt og litla þró. Við norðurvegginn varð slíkrar hleðslu ekki vart um sandinn þar. Þá er hleðslan undir suðurvegg austanverðum öll hin einkennilegasta. Má hugsa sér stúku eða skáp í vegginn á þessum stað, verður þetta varla skýrt öðruvísi. Sú skýring nægir þó ekki sandþrónni en þar sem samanburðarefni íslenzkt um torfkirkjur er ekki mikið verður ekki frekari tilgátum um þetta atriði hreyft. Innan í kórnum var örþunnt lag af rauðbleikri ösku en svo þunnt að ekki var unnt að ná nákvæmri útbreiðslu þess inn í láskurðarteikn- ingu, þótt það komi hinsvegar fram í lóðskurði. Þessi kirkja hefur verið gerð úr torfi og grjóti. Að innan hefur hún sennilega verið þiljuð og með timburgólfi. Á vesturhlið hennar hefur líkast til verið timburstafn. Gröftur hefur verið að þessari kirkju. Sést af lóðskurðateikningum að tóft kirkjunnar hefur haft áhrif á staðsetningu smiðjunnar sem ofan á var. Menn hafa þannig valið byggingum stað þar sem góðrar undirstöðu var að vænta, undirstöðu sem næði niður fyrir frost og ekki var hætta á að mis- sigi. Þannig má búast við að hús hafi fæðzt af húsi í mörgum ís- lenzkum bæjarhólnum. 2. Ritaöar heimildir um kirkju að Varmá. Þá skal nú getið ritaðra heimilda um kirkju að Varmá. Þar eru mikilvægastar máldagabækur biskupa. Fógetareikningar eftir siða- skipti eru og hinir nákvæmustu, en því miður eru þeir ekki beinar heimildir um kirkjuna. Ekki er víst að greinarhöfundi hafi tekizt að koma öllum kurlum til grafar, en freista má þess að draga upp megindrætti sögu kirkjunnar að Varmá,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.