Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Síða 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Síða 70
74 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 4 Bréfaveski Kristófers Jónssonar að Vindási í Landsveit í byggðasafninu í Skógum kynni að vera verk Guðmundar Péturssonar. 5 Úr blöðum Jóns Borgfirðings. Menn og minjar I, Rvk. 1946, bls. 60. 6 Aletrun á kili gæti bent til Lýðs Guðmundssonar sýslumanns (d. 1812) og konu hans, Margrétar Eyjólfsdóttur (d. 1784). Á bandi bókarinnar er þó augljós svipur 19. aldar, og skrautrósin á kili á algera samstöðu með einum gyllingarstíl Guðmundar Péturssonar, og meiri samsvörun kemur hér til. Áletrun, sem límd er á saurblað bókarinnar, er með rithönd frá um 1860. Helga Jónsdóttir á Hnausum dó 1893, 87 ára. 7 Frumdrög greinarinnar birtust i timaritinu Iðnneminn 1969, bls. 32—34. Greinarhöfundur hefur sérstaka ástæða til að þakka þeim niðjum Guð- mundar Péturssonar, sem greitt hafa götu hans í þessari rannsókn, þeim Lárusi Blöndal Guðmundssyni bóksala, Ebeneser Ebeneserssyni vélstjóra og bræðrunum Ástmundi Guðmundssyni fulltrúa í Stálsmiðjunni og Sveini Guðmundssyni forstjóra í Héðni. Við verkið hafa verið notuð þessi fjöl- skylduhandrit: Ættartölubók Guðmundar Guðmundssonar bóksala eftir Bjarna Guðmundsson frá 1890, Æfiágrip og Ljóðmæli Guðmundar bókbind- ara Péturssonar (afrit Guðmundar bóksala frá 1902) og sendibréf Guð- mundar Péturssonar til Friðriks sonar hans frá 1855—1860. Val legstað- ar Guðmundar Péturssonar í Oddakirkjugarði við hlið legstaðar Skúla læknis Thorarensens byggðist á því, að þeir Skúli voru aldavinir. Minna mætti hér á umsögn Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi um Guð- mund bókbindara í safnritinu Huld V, bls. 47 (útg. 1895): „ . . . stundaði jafnframt iðn sína með dugnaði, snilld og vandvirkni." Rétt er að geta þess, að Guðmundur á Minna-Hofi var um skeið félagi í Lestrarfélaginu i Rangárvallasýslu, sem stofnað var 1837 að frumkvæði sr. Tómasar Sæmundssonar og starfaði fram um 1880. Guðmundur batt inn bækur fyrir félagið, en engar þeirra hafa orðið á vegi mínum. Minnisgrein Guðmundar Guðmundssonar, síðar bóksala, frá 1867. bendir á efnahag Guðmundar bókbindara: „Pápi seldi Sumarliðabæ 1867, þann 11. mai Vilh. Chr. Hákonarsyni í Kirkjuvogi fyrir 550 rd.“ Nokkuð hefur það bagað greinarhöfund við þessa samantekt, að hann kann ekki glögg skil íslenzkra heita um starf bókbindarans. Tökuorðum, svo sem blindþrykkingu, rósafílettum og linufílettum mun varla enn útrýmt hér úr bókbandsmáli. Bókbandslýsingum mínum verður bezt stoð að myndum þeim, er fylgja hér með til skýringar. Spyrja mætti að lokum: Hvar eru bókbandsstílar Guðmundar Péturssonar niður komnir? Guðmundur Höskuldsson bókbindari á Eyrarbakka mun hafa eignazt þá. Frá niðja Guðmundar Péturssonar hef ég séð skráð: „Gyllingar- stimplar Guðmundar Péturssonar eru nú glataðir." Og hver veit þó nema seinni dagar eigi eftir að leiða þá í ijós?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.