Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Page 139

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Page 139
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1969 14S legri gerð. Til dæmis mun verða sett þakskífa á húsið, en í upp- liafi var á þakinu reisisúð svo sem altítt var hérlendis. Áformað er að setja þrjá kvisti á þakið, eins og þá sem arkitektinn, Eigtved, hugsaði sér, þótt þeir væru aldrei settir. Kvistir þeir, sem enn eru á húsinu, eru frá öndverðri þessari öld. Jafnframt viðgerðinni var hreinsað betur til umhverfis húsin og einnig var landið, sem fylgir stofunni, girt góðri netgirðingu. Þá var smíðuð staurabryggja í bæjarvörinni og bætir hún lendingar- skilyrði mjög og auðveldar flutninga. Það er mikils um vert, að loksins skuli vera liafin viðgerð þessa merka húss, en eins og mönnum er kunnugt hefur iengi verið unnið að undirbúningi hennar. Yiðgerðin er mjög seinunnin og erfið að mörgu leyti, sérstaklega með tilliti til flutninga, en flutningar á efni fara í rauninni fram á sama hátt og þá er húsið var byggt fyrir rúmum 200 árum. Þetta hefur mikinn kostnað í för með sér og vinnan verður allódrjúg vegna þess, að allmikill tími fer í flutn- inga manna kvölds og morgna, en þetta er þó eina ráðið í þessum efnum. Reyndar rekur ekkert sérstaklega á eftir viðgerðinni, en gaman hefði þó verið að geta lokið henni fyrir 1974 og láta vígslu hússins fara fram í sambandi við hátíðahöldin, sem fyrirhuguð eru það ár. í kaupsamningi um stofuna og landið umhverfis hana áskildu selj- endur sér heyið af túninu um óákveðið árabil, og skyldi kaupandi skila því óþurrkuðu að hlöðudyrum í Viðey. Þetta mál var þó leyst þannig, að keypt var hey norðan úr Eyjafirði og afhent fyrrverandi eiganda við hesthús hans hér í Reykjavík. Reyndist erfitt að fá hey vegna hinna miklu óþurrka hér sunnanlands, en fyrir velvilja Bún- aðarfélags Islands tókst það og þar með að standa við samninga. En rétt er þó í framtíðinni að framkvæma þetta atriði eins og í samn- ingum segir, enda þarf að koma rækt í túnið svo að það sæmi staðnum. Fyrir fé Viðeyjarstofu voru á árinu keyptar tvær barokkdrag- kistur, sem sagðar eru úr eigu Skúla fógeta Magnússonar. Þær eru samstæðar, með marmaraplötu, og bera ártalið 1750. Lítilsháttar er til af gömlum liúsgögnum úr Viðey, en þó engan veginn nóg til að fylla húsakynni þar, og verður að reyna að afla húsgagna, sem stofunni henta, jafnvel þótt ekki séu öll frá sama tíma og hún.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.