Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1970, Blaðsíða 146
FÉLAGATAL
Félagatal var síðast birt í heild í Árbók 1965, enda er ætlunin að gera slíkt
aðeins á fimm ára fresti, en láta þess í milli nægja að skýra frá þeim breyt-
ingum sem verða á hverju ári til eða frá. Árið 1965 var i félaginu 1 heiðurs-
félagi, 25 ævifélagar og 554 ársfélagar eða samtals 580, en auk þess 84 skipta-
félagar, svo að heildartala var 664. Nú eru í félaginu 2 heiðursfélagar, 17 ævi-
félagar og 625 ársfélagar eða samtals 644, en að viðbættum 101 skiptafélaga 745
að samanlögðu. Næsta heildarskrá mun væntanlega koma í Árbók 1975. í
félagatalinu eru skiptafélagar, sem einkanlega eru fræðastofnanir víða um
heim, ekki taldir upp.
Heiðursfélagar:
Ása Guðmundsdóttir Wright, Trinidad.
The Hon. Mark Watson, London.
Ævifélagar:
Ásgeir Ásgeirsson, fyrrv. forseti ís-
lands.
Bókasafn Hafnarfjarðar.
Bókasafn Hólshrepps, Bolungarvík.
Geir Gígja náttúrufr., Naustanesi.
Guðmundur H. Guðmundsson hús-
gagnasm., Rvík.
Guðmundur Jónsson kennari, Rvík.
Helgi P. Briem dr. phil., Rvík.
Helgi Helgason trésmiður, Rvík.
Katrín Thors, Rvík.
Kristján Bjartmarz fv. oddviti, Stykk-
ishólmi.
Margrét Þorbjörg Johnson frú, Rvik.
Ragnheiður Hafstein frú, Rvík.
Sigurður Arason bóndi, Fagurhóls-
mýri.
Steingrímur J. Þorsteinsson próf. dr.
phil., Rvík.
Steinn Emilsson kennari, Bolungarvík.
Tómas Tómasson forstjóri, Rvík.
Þorsteinn Þorsteinsson fv. hagstofu-
stj., Rvik.
Ársfélagar:
Aðalgeir Kristjánsson skjalavörður,
Rvík.
Aðalsteinn Davíðsson cand. mag.
Lundi, Svíþjóð.
Agnar Gunnlaugsson, garðyrkjum.,
Rvík.
Agnar Kl. Jónsson sendiherra, Ósló.
Ágúst Fjeldsted hrl., Rvík.
Ágúst Þorvaldsson alþm., Brúnastöð-
um, Árn.
Áki Gránz málarameistari, Ytri-
Njarðvík.
Alda Friðriksdóttir, Rvík.
Alfreð Búason verkstj., Rvík.
Alfreð Eyjólfsson kennari, Rvík.
Allee, John G., prófessor, Washington
D. C.
Amtsbókasafnið, Stykkishólmi.
Andrés Björnsson útvarpsstjóri, Rvík.
Andrés Kristjánsson ritstjóri, Kópa-
vogi.
Anton Jónsson, Naustum, Akureyri.
Ari Gíslason kennari, Akranesi.
Ari Kárason blaðamaður, Rvík.
Ármann Snævarr próf. dr. juris, Rvík.
Arngrímur Jónsson sóknarprestur,
Rvík.
Arnheiður Sigurðardóttir mag. art.,
Rvík.
Árni Þ. Árnason, lóðaskrárritari,
Rvik.
Árni Árnason Hafstað, Seltjarnar-
nesi.
Árni Björnsson cand. mag. Rvík.
Árni G. Eylands, Rvík.