Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Page 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Page 8
12 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS úr tvöföldum, grönnum silfurvír og hvor þáttur tvíþættur. Baugurinn er nokkuð aflagaður en að öðru leyti heill og óskemmdur. Hann vegur ásamt litla hringnum 35,43 g, mesta stærð 9,3 sm en ummál sem næst 24,0 sm. (6. mynd). 5. Armbaugur (?), úr ferstrendri silfurstöng, sem mjókkar til endanna og og vafðir saman og má reyndar vera, að baugurinn hafi verið lengri í upphafi og þá líklegast hálshringur. Baugurinn er nærfellt lagður saman nú og vegur 38,74 g. Mesta stærð er 11,1 sm, ummál sem næst 24,5 sm. 6. Armbaugur (?), úr ferstrendri silfurstöng, sem mjókkar til endanna og eru þeir afklipptir. Endar baugsins eru beygðir að miðjunni. Má vera að þetta sé í rauninni silfurstöng, þótt eins líklegt sé að hér sé um armbaug að ræða. Þyngdin er 46,64 g og mesta stærð 9,5 sm. Ummálið er sem næst 24,3 sm. 7. Brot af armbaug, að líkindum, aðeins 3,0 sm langt, mjórra í annan end- ann og skreytt með hjartalaga stimplum, sem hver um sig er með þremur doppum. Þyngd brotsins er 2,05 g. 8. Stöng, nærri sívöl og virðist heil og endarnir breikka út í eins konar spaða. Stöngin er lögð saman á tveimur stöðum en er að lengd sem næst 39,2 sm. Hún vegur 75,89 g, mesta stærð er 14,4 sm. 9. Stöng, sívöl og vafin saman líkt og nr. 5 en virðist helst vera ætluð sem greiðslusilfur. Á tveimur stöðum vottar fyrir skrauti, punktum og smáum hringum, og má í rauninni vera að hér sé um armbaug að ræða. Lengdin er alls 23,3 sm og þyngd 48,85 g, mesta stærð 9,5 sm. 10. Stöng, sívöl að mestu en ferstrendur hnúður með ávölum hornum á öðrum enda og eru tvær gagnstæðar holur inn í hnúðinn. Hinn endi stangarinnar er sleginn flatur og höggvið afhonum. Lengdiner8,l sm og þyngdin 15,19 g. 11. Stöng, sívöl og nokkuð bogin, endar brotnir. Lengd 8,9 sm, þyngd 20,85 g- 12. Stöng, lík hinni fyrri en ívið grennri, endar brotnir. Lengd 7,5 sm, þyngd 15,52 g. 13. Stöng, áttstrend og nokkuð bogin en strendingarnir misstórir, grennri í annan endann sem virðist heill, en hinn er brotinn. Lengd 7,3 sm, þyngd 12,63 g. 14. Stöng með flötum, annar endi heill og ávalur, hinn brotinn. Lengd 7,3 sm, þyngd 11,38 sm. 15. Stöng, flatslegin og breiðari í annan endann, sem er brotinn, hinn höggv- inn. Nokkuð bogin. Lengd 4,0 sm, þyngd 10,15 g. 16. Stöng, grönn og sívöl en mjókkar til endanna, ibogin. Haf milli enda 6,0 sm, þyngd 5,73 g.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.