Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1986, Blaðsíða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1986, Blaðsíða 1
KÚABÓT ( ÁLFTAVERl I 17 Mynd 3. Oft safnaðist mikið vatn í tóttirnar. Slík var aðkoman í stofu einn morgun sumarið 1972. Ljósm. Císli Gestsson. Fig. 3. Tlic ruins were often flooded with water, like one day during tlie summer of 1972, as this picturc shows. Photo Gtsli Gestsson. hún nær upp að 0,78 m h.( fjarlægð frá vegg um 0,49 m, rétt efst er naglagat á stoðinni og hefur eitthvað verið neglt þar framan á hana. Næsta stoð, merkt A.N. IV, er ekki heil, en þar sem hennar mátti vænta stendur spýta og austan hennar er hola í gólfinu. Þar virðist hafa staðið stoð. Ef til vill hefur hún verið rifin upp og þessi klofningur úr henni þá orðið eftir. Af þessu leiðir að mál eru ekki nákvæm, en annars staðar en þarna virðist ekki hafa verið stoð á þessum slóðum. Ætla má að miðja upphaflegu stoðarinnar hafi verið um 0,94 m austan við A.N. III og þá 4,92 m austur frá vesturþili og 1,10 m norðan miðlínu. Ekki verður með rökum giskað á austur-vestur-þvermál stoðarinnar, en sé

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.