Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1986, Blaðsíða 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1986, Blaðsíða 5
KÚABÖT ( ÁLFTAVERI I 21 Mynd 4. Stofan (A), horfl er til vesturs. Ljósin. Gísli Gestsson. Fig, 4. The living room (A), view from the south east. Photo Císli Gestsson. þessi fjöl sé leifar af setfjöl bekkjarins og að langa spýtan sé þverslá undan setu hans en þetta er alls ekki einhlít skýring og kemur fleira til greina. Raunar er ekki víst hvernig bekk hefur verið háttað á þessum slóðum; hér hlyti bekkhliðin að hafa verið talsvert framar á gólfinu en í vestanverðu húsinu. Ekki voru fleiri trjáleifar við norðurvegginn, sem koma til álita sem vitni um bekk á þcssum slóðum og skal nú hugað að bekkjarleifum við suðurvegg. Ekki var um auðugan garð að gresja við suðurvegginn. Á gólfinu skammt austan við stoðina A.S. I lá fjöl á gólfinu. Hún stefndi á ská inn undir bekkinn og sést ekki að hún geti haft nokkra byggingarlega

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.