Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1986, Blaðsíða 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1986, Blaðsíða 7
KÚABÓT f ÁLFTAVERI I 23 Mynd 5. Norðvesturhorn í stofu. Bekkjarhlið með tiorðurvegg en teifar af þili að vestan. Ljósm. Gisli Gestsson. Fig. 5. The north cast corner of the living room. Remains of a timberbench along the northern wall and of a wainscot along the western wall. Photo Gisli Gestsson. Ekki fundust neinar leifar af yfirborði bekkja né palls, nema ef vera kynni trjáleifar austan við stoð A.N. IV, sjá bls. 20. Það má telja næstum víst að yfir bekkjum og palli hafi verið þiljur. Þær gætu hafa gjörfúnað svo að þeirra sjái nú engin merki. Hitt er þó trúlegra að þær hafi verið teknar burt eftir að húsið fór í eyði. Næst er að geta annars innihalds bekkjanna eða þess sem var að sjá á milli framhliða bekkja og veggjar. Meðfram öllum veggjum, bak við bekkhliðarnar var víðast talsvert af mold og grjóti og þó mismikið á ýmsum stöðum. Þetta efni kann eink- um að vera þarna af þremur ástæðum. Stórum steinum virðist hafa

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.