Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1986, Blaðsíða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1986, Blaðsíða 9
KÚABÓT f ÁLFTAVERI I 25 Mynd 6. Stofa (A), sér út til skála (B). Ljóstn. Gísli Gestsson. Fig. 6. Tlte living room (A), with the liall (B) in the hackground. Plwto Gísli Gestsson. steinarnir eru fremur srnáir, en liggja á lægri gólfföstum steinum. Þeir henta ekki til að bera stoðir, en eru hins vegar eðlileg undirstaða liggj- andi trés eða syllu. Neðri brún þess trés hefði getað verið allt niður við 0,80—0,83 m hæð og helst ekki hærri en 0,87 m. Efri brún framhliðar bekkjarins þar sem til sást var í 0,91 m hæð og ber þessum hæðum því allvel saman. Nú skal hugað að steinum við suðurvegg. í sjálfu suðvesturhorninu er stór gólffastur steinn, þvm. vel 0,30 m á hvorn veg, hæð 0,99 m. Leifar vesturþilsins stefna á hann. Uti á gólf- inu, þar sem ætla mætti að bekkjarbrún hafi verið er stór og stöðugur steinn, þvnr. 0,25 x 0,20 m, h. 0,95 m þilleifarnar hggja upp að honum. Hér ber að geta þess að þar nærri stendur tré í gólfinu, þvm.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.