Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1986, Blaðsíða 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1986, Blaðsíða 10
26 ÁR13ÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mynd 7. I dyriim milli stofu og skála var klumpur mcð Iwlu í. Þar gceti hafa lcikið í hurðarhjarri. Ljósm. Gísli Gestsson. Fig 7. In the door betwecn the living room and the hall there was a piece of wood with a hole in it. The door hinge may possibly have rotated in it. Plwto Glsli Gestsson. 0,11 x 0,07 m, h. 0,94 m. Tréð cr 0,33 m austur frá vesturþili og 0,78 m norður frá suðurvegg. Út við vegginn austur frá steininum í suðvest- urhorni tóttarinnar er samsafn steina fremur en hleðsla og ná efstu stein- arnir allt að 0,97 m h. Ekki virðist einn þeirra öðrum líklegri til að hafa borið nein sérstök þyngsli svo sem syllu eða staf, en utar á gólfinu, 0,78 m frá vesturþili og 0,30 m frá suðurvegg er þó vænn steinn, h. 0,78 m, sem gæti hafa verið undir syllu, en þá gæti bekkurinn á þessum slóðum aðeins liafa verið tæpir 0,40 m br. og er það helst til lítið. Má vera að ekki hafi verið venjulegur bekkur í vestasta stafgólfi heldur einhvers

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.