Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1986, Qupperneq 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1986, Qupperneq 12
28 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS cn þó cr nyrðri kampurinn 0,10 m lengri. Þær cru 1,00-1,10 m á vídd á milli kampa, þrengri að vestan. Áður hefur verið talað um trékubb undan hurðarás í A rctt við syðra kamphorn og að þcss vegna scu líkur fyrir dyrabúnaði þar, en ckki voru nein ótvíræð merki um dyrabúnað vestan megin í dyraganginum, en þar voru þó steinar í gólfi við báða kampana og eru trúlega undan stöfum, þó ekki sé þar með sagt að þar hafi verið hurð. Ekki sáust nein merki um að dyr þessar eða dyragangur hafi verið þiljaður að innan og er mér nær að halda að svo hafi ckki verið. Tóttin, sem dyr þessar opnuðust inn í, er 13,20 m löng og 4,20—4,50 m víð, þrengst austast. Norðurveggurinn má heita alveg beinn, en suðurveggurinn er dálítið hlykkjóttur; hann cr eiginlega ckki í reglu- legum sveig og þó er tóttin víðust rétt vestan við miðju þó litlu muni. Veggir tóttarinnar eru að gerð eins og í A, en virðast lægri. Bæði er „gólfið" hér allt að 0,50 m hærra út við veggina cn í miðju og auk þess mun vanta meira ofan á þá hér. - Hér má geta þess að svo sem bæjarleið vestar á sandinum í stefnu á Hjörleifshöfða er bæjarrúst, þar sem hcitir Arfabót.4 Hún er mjög lík þessari rúst, svo að hcita má að hús svari til húss. Þar má sjá að efsti hluti veggjar, sem svarar til suðurveggjar hér er hlaðinn úr torfi. Hafi sami háttur verið hafður á báðum bæjunum, hefur torfhleðslan eyðst hér og er þá eðlilegt að veggirnir cru nú lágir. - Miðað við mitt gólf eru veggirnir 1,20-1,50 m að hæð. Svo er að sjá að hús þetta hafi verið undir einu þaki og jafnvel A einnig, en vesturendi hússins hefur vcrið þiljaður frá og þar eð svipur og gerð gólfa sitt hvorum megin þilsins var sitt með hvorum hætti og hlutverk húshlutanna gjörólík, hef ég kallað austurendann, eða mcgin- hluta hússins B og vesturendann C. Þá verða innanmál B þessi: L. 11,30 m, br. 4,20—4,50 m. Gólfið í B er þrískipt á langveginn. Miðgólfið er lægst og raunar er það hið eina réttnefnda gólf í húsinu og verður cnda nefnt svo hér á 4. Eftirfarandi lýsingu hefur Gísli Gestsson skrifað í dagbók cftir skoðunarferð að rúst- unum í Arfabót árið 1972: „Austast er Ianghús, 24 m langt og 5 m brcitt. Vestan við það cr tótt, scm snýr þvcrt við langhúsið, hún cr 3 m brcið og 8 m löng. Þá kcmur 14 m brcitt sund og er þó syðst í því garðlag. Þá kemur enn rúst mcð sömu stefnu. Hún er 4 m brcið og 7 m löng og gacti scm bcst vcrið fjós. Aðalmunur á þcssari rúst er að hér virðist langhúsið vcra óskipt og ekki ncma 24 m langt, en þcss bcr að gæta, að annað kann að lcynast undir yfirborðinu. Hcr cru ckki hcldur sjáanleg nein bakhús. 22 m sunnan við austurgafl langhússins er sérstök tótt. Langhústóttin snýr talsvert sunnar en í vestur, cn þcssi staka tótt snýr rétt við höfuðáttum og sýnist vcra opin í vesturendann, þ.e. þar gæti hafa verið timburgafl. Þcssi tótt cr vcl 6 m löng en varla nema 2 m brcið. Öll er þessi afstaða furðulík því scm á Kúabótarrúst."

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.