Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1986, Blaðsíða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1986, Blaðsíða 16
32_________________________________________ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS útvegg um það bil 0,19 m, frá miðlínu 1,94 m og frá BNiII 1,48 m (set- breiddin). Næsti útstafur, BNúIII hefur staðið á hellum og steinum hlaðið að, þ.e. hann hcfur verið nokkuð niðurgrafinn. Þvermál allt að 0,26x0,15 m. Fjarlægð frá BNúII 1,65 m eða frá vesturþili 5,17 m, frá útvegg 0,08 m, frá miðlínu 1,94 m og frá BNiIII, setbreiddin, 1,43 m. Næsti stafur, BNÚIV hefur staðið á steini, en þar eð um tvo steina er að ræða eru málin ónákvæm, einkum A-V, þar gæti munað 0,30 m. Hér er vestri steinninn valinn, cn í svigum eru þau mál rituð, sem kæmu fram ef eystri steinninn væri notaður. Þá er fjarlægðin frá BNúIII 1,50 m (1,78 m) eða frá vesturþili 6,67 m (6,95 m), frá miðlínu 1,90 m (1,85 m), frá útvcgg 0,08 m (0,13 m) og frá BNiIV, sctbrciddin, 1,35 m (1,30 m). Hér gefst engin vísbending um gildlcika stafsins. Það er líkt ástatt um næsta staf, BNúV. Að vísu er aðeins um einn stoðarstein að ræða við útvegg, sem til mála gæti komið, cn hann er stór, svo tor- velt er að ákvarða sæti stafsins nákvæmlcga. Hér er miðað við líklegasta stað (X = 32,50 m, Y = 26,90 m), einnig er miðað við að BNúIV standi á vestri steininum. Þá fást þessi mál: Fjarlægð frá BNúIV 1,83 m, eða frá vesturþili 8,50 m, fjarlægð frá miðlínu 1,90 m og frá norðurvegg 0,10 m og loks frá BNiV, sctbreiddin, 1,66 m. í norðausturhorni B er gerðarlegur steinn, 0,40 x 0,30 m að þvermáli og hefur vafalaust staðið vænn stafur á honum, hornstoðin, hér merkt BNúVI. Trúlega hefur hann staðið utar en á miðjum stcininum, en ekki þarf það að muna miklu. Hér er valinn punktur 5 cm norðar og 6 cm austar en miðpunkturinn. Þá koma fram þessar tölur; Fjarlægð frá BNúV 1,75 m, eða frá þili 11,25 m, fjarlægð frá miðlínu 1,85 m og frá norðurvegg 0,15 m, frá austurvegg 0,15 m, en ckki vcrður ráðið í gild- leika þessa stafs. Það var áður nefnt að stafaskipan sunnan við gólfið sc lítið eitt frá- brugðin því scm var norðan mcgin. Hcr cr stafaskipaninni lýst á sama hátt og áður að norðan. Ekki var neinn stafur við þilið þar sem stafs mátti vænta sunnan dyra og hefði átt að mcrkjast BSiO, en samsvarandi staf vantaði cinnig að norðan, en þar verður þó að gera ráð fyrir að hafi verið stafir til að halda uppi þakinu, líklega hafa þeir borið brúnása, þó þeirra sjáist að sjálfsögðu ekki merki. Vestasti stafur sunnan gólfsins, merktur BSiI, er 1,74 m (austur) frá þili, 0,88 m (suður) frá miðlínu og 1,62 m frá útvegg (suðurvegg). Hann snýr sléttri hlið fram að gólfinu, en aðrar hliðar hans eru ávalar. Þvermál 0,12 x 0,11 m. Næsti stafur, merktur BSiIa er 0,77 m austar, eða 2,51 m frá þili, 0,86 m frá miðlínu og 1,68 frá útvegg. Þessi stafur er rýrastur allra stafanna, 0,09 x 0,08 m í þvermál, ávalur og virtist

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.