Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 06.01.1986, Blaðsíða 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 06.01.1986, Blaðsíða 2
160 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS nema, Fjólu Á. Ásgcirsdóttur og Stefáni Hjörleifssyni nemum fyrir vel unnin störf, og auk þess smiðum og handlöngurum, sem fengust við flutning liússins „Suðurgötu 7“ í Árbæjarsafn, fyrir einstaklega ánægju- lcgt samstarf. TILVÍSANIR 1. Bréf Rórðar Þ. Þorbjarnarsonar borgarvcrkfræðings til Borgarráðs, Reykjavík 22. ágúst 1980. 2. Brcf frá Nönnu Hcrmansson borgarminjaverði til Svavars Hjaltested, 27. maí 1983. Brcf Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar til Umhverfismálaráðs Reykjavíkur, 16. apríl 1980. „Neyðarráðstöfun ef Intsið verður flutt í Árbæ“, grein í Morgunblaðinu 6.9. 1980, bls. 36. 3. Bréf undirritað af Svavari Hjaltcstcd til Borgarráðs, Rcykjavík 17. scptcmbcr 1981. Bréf frá Gunnlaugi Péturssyni til Nönnu Hcrmansson borgarminjavarðar, 30. scpt- cmber 1981. 4. Bréf undirritað af Hafliða Jónssyni fyrir hönd Umhvcrfismálaráðs Rcykjavíkur til Nönnu Hcrmansson borgarminjavarðar 19. október 1981. Bréf undirritað af Guðnýju G. Gunnarsdóttur fyrir hönd Árbæjarsafns til Skráning- ardcildar fastcigna, 16. septembcr 1983. 5. Bréf frá Nönnu Hcrmansson borgarminjavcrði til Svavars Hjaltestcd, 27. maí 1983. Bréf Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar til Umhverfismálaráðs Reykjavíkur, 16. apríl 1980. 6. Allár hæðamælingar voru miðaðar við yfirborð lóðarinnar. 7. Persónulcgar upplýsingar Þorkels Grímssonar safnvarðar Þjóðminjasafni íslands og Antons Holt BA, starfsmanns Myntsafns Seðlabanka íslands. 8. Grjótagata 10 var rifin árið 1963. Sjá: Nanna Hcrmansson, Júlíana Gottskálksdóttir, 1977, bls. 28. 9. Skýrsla starfsfólks Árbæjarsafns um Suðurgötu 7, frá 24.8 1980; B/259. 10. Skýrsla starfsfólks Árbæjarsafns um Suðurgötu 7, frá 24.8. 1980; B/259. 11. Skýrsla starfsfólks Árbæjarsafns um Suðurgötu 7, frá 24.8. 1980; B/259. 12. Skýrsla starfsfólks Árbæjarsafns um Suðurgötu 7, frá 24.8. 1980; B/259. 13. Mys = metrar yfir sjávarmáli. 14. Þorkell Grímsson, Þorlcifur Einarsson, 1969, bls. 90; Þorleifur Einarsson, 1974, bls. 49. 15. B/259 16. Lengdareiningin alin cr mislöng á ýmsum tímum. Upphaflega var hún um 48 cm. Frá byrjun 17. aldar var hún 57.8 cm. Eftir 1776 er hún venjulega 62.8 cm (dönsk alin); „Sigfús Blöndal, 1920-1924, bls. 29“. Sjá einnig Gísli Gcstsson, 1968, bls. 45-78. 17. B/259. 18. Skýrsla starfsfólks Árbæjarsafns um Suðurgötu 7, frá 24.8. 1980; B/259. 19. Forntida gárdar, 1943, bls. 62, 86, 87, 108; Gísli Gestsson, 1959, bls. 22, 25, 28, 31, 35; Guðmundur Ólafsson, 1979, bls. 35, 49; Nordahl, E., 1983, bls. 179, 183; Þór Magnússon, 1972, bls. 17,22. 20. Gunnar Ólafsson, 1983. 21. Gunnar Ólafsson, 1983.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.