Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 06.01.1986, Blaðsíða 7

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 06.01.1986, Blaðsíða 7
Rckatré á Grenitrésnesi Í985. Sér austur yftr Grenitrésnes. ReykjanesJjall í baksýn. Hjá trénu stendur Þorbergur Ólafsson skipasmiður. HARALDUR MATTHÍASSON REKI Á GRENITRÉSNESI Landnámabók segir svo frá: „Hallsteinn son Þórólfs Mostrarskeggs nam Þorskafjörð og bjó á Hallsteinsnesi; hann blótaði þar til þess, að Þór sendi honum öndvegissúlur. Eftir það kom tré á land hans, það er var sextigi og þriggja álna og tveggja faðma digurt; það var haft til önd- vegissúlna, og eru þar af gerðar öndvegissúlur nær á hverjum bæ um þverfjörðuna. Þar heitir nú Grenitrésnes, er tréð kom á land.“ Ýmsir hafa talið að sagan um tréð hljóti að vera tilbúningur einn því að þarna þekkist ekki trjáreki og sé ekki heldur nokkurs staðar innan við Breiðafjarðareyjar. Tekur Kálund þetta berlega fram í sögustaðalýs- ingu sinni (I 530 nm. 3). Raunar kom hann ekki á Hallsteinsnes í ferð

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.