Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 06.01.1986, Blaðsíða 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 06.01.1986, Blaðsíða 13
SKÝRSLA UM I>JÓÐMINJASAFNIÐ 1986 171 íslenzkt, smíðað af Rúrik ísfeld Jóhannessyni á Helgastöðum 1927, gef. Sigurgeir Stefánsson R. — Ljósmyndaplötur, Jllmur og skyggnur ásamt sýn- ingarvél, úr eigu Thorvalds Krabbc fyrrum vitamálastjóra, gef. Helga Krabbe. - Ljósmyndir, sendibréf o.fl., gef. Miss I.M.B. Marshall, Lund- únum en móðir hennar tók myndirnar hér 1911 og 1913. — Leikföng og stereoskopmyndavél, gef. Lilja Árnadóttir, R. - Alþingishátíðarbúningur eftir hugmynd Tryggva Magnússonar, er Halldór J. Jónsson deildar- stjóri átti og gaf, en móðir hans Ingibjörg Snorradóttir saumaði. — Borg- undarhólmsklukka, gef. Hörður Markan, R. - Teikning af Páli Jónssyni klausturhaldara og fleiri gamlar og mcrkilegar mannamyndir úr eigu dr. Jóns Porkelssonar þjóðskjalavarðar, gef. erfingjar Matthildar dóttur lians. - Kvensöðull, gef. Ágústa Sigbjörnsdóttir frá Vík, Fáskrúðsfirði, og var hann fermingargjöf til hennar 1913. - Reglustika úr surtarbrandi er Eggert Ólafsson smíðaði og gaf Magnúsi lögmanni bróður sínum, svo og skálavog og metaaskur, gef. Fríður Guðmundsdóttir, R. — Tvö glituð söðuláklœði er voru síðast í eigu Ragnars Ásgeirssonar, gef. Sigrún Ragnarsdóttir, R. — Ýmis fatnaður, vefnaður og saurnur úr db. Guðbjargar Jónsdóttur, Syðra-Velli í Gaulverjabæjarhreppi, margt eftir hana sjálfa. - Spunarokkur og tvinningarvél, fundin upp og smíðuð af Sigurjóni Krist- jánssyni í Forsæti, gef. Jóhannes Guðmundsson, - Leiðisfjöl yfir Por- stein Sigfússon, d. 1846, gef. Ármann Guðnason, R. - Fatnaður ýmiss konar úr db. Kristbjargar Ingólfsdóttur og Helgu Ingólfsdóttur, Reykja- vík, gef. erfingjar þeirra. — Útskorinn skápur frá 1632 er safnið keypti á uppboði hjá Arne Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn. - 28 vatnslita- myndir eftir Collingwood, sem voru í eigu pater Jóns Sveinssonar, Nonna, og birtust sumar í bókum hans, Haraldur Hannesson hagfr. afhenti. Tíu myndir munu koma síðar til viðbótar. Aðrir gefendur satngripa eru þessir: Marinó Þ. Guðmundsson, Garðabæ, Jón Steffensen próf., R., Ágúst Ól. Georgsson, Svíþjóð, Guðrún Jónsdóttir frá Rrestsbakka, R., Margrét Jóhannesdóttir, R., Skúli Helga- son, R., Gunnar Hjaltason, Hf., Elsa E. Guðjónsson, R., Guðmundur Ólafsson, R., Klemens Tryggvason, R., Anna Eiríkss., R., Þjóðskjalasafnið, R., Anna Snorradóttir, R., Jóhann Rafnsson, Stykkish., Guðmundur Erlendsson, R., Hermann Guðjónsson, R., Samstarfsnefnd um ísl. þjóðbúninga, R., Geir P. Þormar, R., Ragnar Halidórsson, R., Ölgerðin Egill Skallagrímsson, R., Sigríður Thoroddsen, R., db. Johanne L. Hansen, R., Bergsveinn Skúlason, R., Sigríður Sigurðardóttir, R., ísafold Jónsdóttir, R., Hedda Drews, Lúbeck, Þorgeir Þorgeirsson, R., Almenna bókafélagið, R., Fríða Knudsen, R., Magnús Geirsson, R., þrotabú Hafskips, R., Grétar Eiríksson, R., Aðalstcinn Skúlason frá Hornsstöðum, Dal., Den kongelige mynt, Kongsberg, Kristinn Jónsson, Skarði, Dal., Kjartan Magnússon, R., Páll Bergþórsson, R., Hlíf Leifsdóttir, R., Bjarni Einars- son, R., db. Kristbjargar Ingólfsdóttur, R., Klara S. Bjarnason, R., Hulda Stefánsdóttir, R., Hafrannsóknarstofnun, R., Þórður Tómasson, Skógum, Kristrún Cortes, R., Þor-

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.